Aldamót - 01.01.1891, Page 10

Aldamót - 01.01.1891, Page 10
10 an siðferðislegri alvöru. Svo steypir það sjer út í lífið eins og menn steypa sjer til sunds. Lífsskoðunin, sem margir byrja líf sitt með, er býsna lík þeirri lífsskoðun, sem kemur fram í drykkjuvísunni. »Sál mín, stökktu þjer sjónlaus í geiminn og sjáðu á lukkunnar hverfula spil» o. s. frv. Trúarjátningin verður svo samkvæm þessu: Jeg trúi ekki á guð, — því hann dæmir. Jeg trúi ekki á eilíft líf, — því það hefur vansælunnar mögulegleika í sjer fólginn. Þao, sem ofgjört eða vangjört er, kann að hefna sín lijer; en lengra nær það ekki. Jeg fleygi mjer í faðm gleðinnar. ’Ber þú mig, gyðja, hvert sem þú vilt! Þitt barn vil jeg vera. Jeg vil drekka lifið í stórum teyg- um. Sorginni og treganum kannt þú svefnþorn að stinga. Þegar jeghef drukkið bikar lífsins tilbotns, iegg þú þá barnið þitt út af í skaut jarðarinnar og syngdu um leið þitt kátasta lag. Því þá er jeg sofnaður og vakna aldrei framar’. Margir gáfuðustu unglingar fólks vors hafa tekið sjer þessa lífsstefnu. Hún hefur leitt þá út í hættulega sigling og margir hafa brotið skip sitt í spón. Vjer erum svo fáir, — eigum þó tiltölu- lega mikla hæfilegleika; af þeim mætti verða ljós bæði mikið og bjart. En þeir týnast svo marg- ir. Það slokkna svo mörg ljós. Það glatast svo mikið af ónotuðum öflum. ;í því eiga lífsskoðanir ekki lítinnþátt. Jeg hefþessvegna sett mjer fyrir að tala um lífsskoðanir. Það er efnið, sem jeg hef að bjóða tilheyrendum mínum í dag. Jeg bið þá um þolinmæði og velvilja sjálfum mjer til handa, en um alvöru og athygli efnisins vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.