Aldamót - 01.01.1891, Síða 11

Aldamót - 01.01.1891, Síða 11
11 I. Mennirnir skiptast í ótalflokka, sem hverhef- ur sitt merki, sinn sjerstaka fána, sitt heróp og sín einkennilegu vopn. Og þessir flokkar, þessar ýmsu herdeildir í lífsbardaganum, liggja ekki í herbúðum sínum aðgjörðalausar eins og hersveitir Norðurálfulandanna optast nær gjöra. Enginn »vopnaður friður« á sjer stað milli þeirra. Þær eru á sífelldum leiðangri hver á móti annarri, eiga í endalausum ófriði hver við aðra, hafa sagt hver annarri eilíft stríð á hendur. Hví er þessi enda- lausi ófriður í andans heimi? Um hvað eru menn einlægt að berjast? Frakkland og Þýzkaland ber- jast um Elsass og Lothringen. En í andans heimi berjast menn um lífsskoðanir. Hvað er þá þetta, sem menn kalla lífsskoðun? Og hvernig stendur á því, að baráttan í andans heimi skuli vera um lífsskoðanir ? Lífsskoðun þín, samferðamaður, er skoðun þín á lífinu, uppruna þess og tilgangi, ætlunarverki þess og markmiði. Það er fyrst og fremst skoðun þín á sjálfum þjer og þínu eigin lífl og því hlut- falli og sambandi, sem þú stendur í við allt ann- að, sem lifir og er til. Þar næst er það skoðun þín á allri tilverunni, mönnunum, sem þú um- gengst, og náttúrunni umhverfis þig, frá dýrleg- asta himinhnettinum, sem auga þitt lítur, til auð- virðilegasta maðksins í moldinni, sem þú treður á með fæti þínum. Alit þitt um þetta allt og sú grein, sem þú gjörir þjer fyrir því, — það er nú þín lífsskoðun. Það eru einar þrjár spurningar, sem manns- andinn er einlægt að glíma við. Þær láta hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.