Aldamót - 01.01.1891, Síða 29

Aldamót - 01.01.1891, Síða 29
29 .-stað vantrúarinnar eins illan og afskræraislega ljót- ■an og mjer sje unnt og þess vegna hafi jeg búið þetta til. Mjer finnst ekki óeðlilegt, að einhverjir af tillieyrendum mínum hugsuðu eitthvað svipað þessu. Því fyrst, þegar jeg rak mig á þetta, trúði jeg naumast mínum eigin skilningarvitum. Jeg fann það fyrst í bók eptir hinn gáfaða og nafn- íræga fagurfræðing og ritsnilling Georg Brandes, •sem jeg las fyrir hálfu öðru ári siðan; hún heitir: Fra Rusland. Þar1 er vitnað til þýzks heimspek- ings, er nefnist Friedrich Nietzsche. Hann hafi fyrstur gjört þetta ijóst. Svo er þá með fáeinum orðum gjörð grein fyrir þessari lífsskoðun, og það á þann hátt, að það er auðsjeð, að hún er sann- færing höfundarins. Mjer varð bilt við, þegar jeg las þetta. Það var í fyrsta sinni, að jeg varð var við þessa lífsskoðun. Og þó er langt síðanjegfór að leitast við að kynna mjer þær skoðanir, sem •óvinveittastar eru kristindóminum. Rjett nýlega hef jeg haft ofurlítið tækifæri til að kynnast þess- um þýzka heimspeking betur. Hann er málfærslu- maður aristókratanna, herranna. Sú ógæfa, sem mannfjelagið hefur nú ratað út í, segir hann sje bein afieiðing þess, að herrarnir hafi hætt að njóta rjettar síns til aðundiroka hinar lægri stjettir. En -orsökin til þess, að herrarnir hafi látið lægri stjett- irnar draga tauma valdsins úr höndum sjer, sje •engin önnur en sú, að siðalærdómur þrælanna — kristindómsins nefnilega—hefur fengið svo almenna viðurkenning. Til þess eitthvað verði úr heims- menningarhugmyndinni, er það skylda herranna að 1) Bls. 417-418.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.