Aldamót - 01.01.1891, Síða 29
29
.-stað vantrúarinnar eins illan og afskræraislega ljót-
■an og mjer sje unnt og þess vegna hafi jeg búið
þetta til. Mjer finnst ekki óeðlilegt, að einhverjir
af tillieyrendum mínum hugsuðu eitthvað svipað
þessu. Því fyrst, þegar jeg rak mig á þetta, trúði
jeg naumast mínum eigin skilningarvitum. Jeg
fann það fyrst í bók eptir hinn gáfaða og nafn-
íræga fagurfræðing og ritsnilling Georg Brandes,
•sem jeg las fyrir hálfu öðru ári siðan; hún heitir:
Fra Rusland. Þar1 er vitnað til þýzks heimspek-
ings, er nefnist Friedrich Nietzsche. Hann hafi
fyrstur gjört þetta ijóst. Svo er þá með fáeinum
orðum gjörð grein fyrir þessari lífsskoðun, og það
á þann hátt, að það er auðsjeð, að hún er sann-
færing höfundarins. Mjer varð bilt við, þegar jeg
las þetta. Það var í fyrsta sinni, að jeg varð var
við þessa lífsskoðun. Og þó er langt síðanjegfór
að leitast við að kynna mjer þær skoðanir, sem
•óvinveittastar eru kristindóminum. Rjett nýlega
hef jeg haft ofurlítið tækifæri til að kynnast þess-
um þýzka heimspeking betur. Hann er málfærslu-
maður aristókratanna, herranna. Sú ógæfa, sem
mannfjelagið hefur nú ratað út í, segir hann sje
bein afieiðing þess, að herrarnir hafi hætt að njóta
rjettar síns til aðundiroka hinar lægri stjettir. En
-orsökin til þess, að herrarnir hafi látið lægri stjett-
irnar draga tauma valdsins úr höndum sjer, sje
•engin önnur en sú, að siðalærdómur þrælanna —
kristindómsins nefnilega—hefur fengið svo almenna
viðurkenning. Til þess eitthvað verði úr heims-
menningarhugmyndinni, er það skylda herranna að
1) Bls. 417-418.