Aldamót - 01.01.1891, Page 31

Aldamót - 01.01.1891, Page 31
81 dregin út i yztu æsar. Ileiðni, hrein og ómenguð, það er markmið vantrúarinnar. Að því hef jeg viljað leiða athygli yðar. Menn grunar opt ekkert, hvert hugsanirnar stefna. Menn taka opt við þeim í blindni og finnast þær býsna saklausar. En þær æxlast. Og þær draga opt ljótan dilk eptir sjer. Vantrúin er í flestum til- fellum á sínum fyrri stigum meðal fólks vors. Hún veit ekki sjálf, hvert hún er að stefna. Það er ekki með öllu þarflaust að gjöra sjer það Ijóst. Materialismusinn er nú sem vísindaleg lífsskoðun að deyja út í föðurlandi sínu. Samt mun hann lifa þar lengi enn meðal tjöldans. A Þýzkalandi benda menn jafnvel á daginn (20. febr. 1890), þeg- ar honum hafi verið veittar nábjargirnar. Einmitt nú sje jeg haft eptir þýzku vísindalegu tímariti1: Materialismusinn er þegar úreltur. En þegar hann er orðinn úreltur annars staðar, er að búast við, að hann standi í blóma sínum hjá oss. Hann hefur ljóstað upp leyndarmáli sínu, þar sem hann að síðustu komst að þeirri niðurstöðu, að allurþorri mannkynsins ætti að gjörast að þræl- um, svo fáeinir herrar mættu hafa allt menningar- starfið í sínum höndum. Ef til vill er það hans síðasta orð. Honum hefur þar tekizt að gjöra þau ósannindi augljós, sem hann hvílir á. Það hefur slitnað taug í baki hans, þegar hann hefur ætlað að lypta siðalærdómi kristindómsins úr götu sinni. Leyndarmálið er komið upp og forvitnin er södd. Avextirnir, sem þessi lífsskoðun ber í lífinu, talar einnig þýðingarfullu máli. Þeir munu enn 1) Prometheus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.