Aldamót - 01.01.1891, Side 40

Aldamót - 01.01.1891, Side 40
40 heljarbjarg, sem miskunnarlaust mer þá til dauða. gjörir grimmilega út af við þá bæði líkamlega og andlega. Og það getr, þegar ekki er að því gáð, ekki að eins marið einstaklinginn til dauða, heldr líka alveg á sama hátt banað félagslífi manna, lamað lífið í heilum þjóðflokkum, svo að þeir nærri því bókstaflega geta hvorki hrært legg né lið. Fagr og ágætr fyrirlestr, frumsaminn á enskri tungu, er alveg nýkominn út á íslenzku með þess- ari fyrirsögn: mestr i heimi. Prófessor Drummond á Skotlandi er höfundr hans, og ritstjóri Isafoldar, hr. Björn Jónsson, hefir geflð þjóð vorri hann í vönduðum islenzkum búningi. Hin íslenzka fyrir- sögn þess fyrirlestrs hefði eg betr kunnað við að hefði verið: Það, sem mest er í heimi, því það er nær frumritinu. Ut af því, sem mest er í allri tilverunni, er lagt í þeim fyrirlestri. En þessi minn fyrirlestr er út af því, sem verst er í heimi, því hræðilegasta og hryggilegasta, sem heimstil- veran á í eigu sinni eða hefir meðferðis. Það, sem mest er í heimi, er kærleikrinn, og það er efnið í fyrirlestri Drummonds. Og af því að guð er kær- leikrinn, þá er fyrirlestrinn líka um guð. Það, sem verst er í heimi, er hinn illi andi, sem allan kærleik vill eyðileggja, og sem, að því leyti, sem honum tekst það, leiðir myrkr eillfðarinnar yfir mannssálina, — það myrkr, sem á máli kristin- dómsins er kallað helvíti. Og eins og þér munuð kannast við, er þessi illi andi, þetta, sem verst er í heimi, ekkert annað en djöfullinn. Svo þessi minn fyrirlestr átti þá að vera út af djöflinum, ekki eiginlega og í rauninni alls ekki um hann, heldur út af honum. Hann átti að verða út af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.