Aldamót - 01.01.1891, Page 48

Aldamót - 01.01.1891, Page 48
48 stunda vilja það, sera gott er. Þeir verða öllum mönnum verr úti. Og svo, þegar lífstilveran jarð- neska er á enda, er öllum jafnt skilmálalaust og óhjákvæmilega af hendi hins hræðilega alheims- drottins varpað út í eilífan dauða. — Kristindóms- opinberanin sýndi, eins og hún sýnir ávallt, svart ský yzt í sjóndeildarhringnum. Vantrúin vildi ekki á það ský horfa, lokaði augunum fyrir því, hélt því fram, að það væri ekki til. Og svo óx það ský smásaman, án þess vantrúaráhangandinn af því vissi, yfir hans eigið höfuð, og hann leit ekki upp fyr en öll birta var horfin úr sálu hans. Þá leit hann upp, og sjá, hið biksvarta ský huldi allan himininn, — tilveran öll orðin að koldimmri, stjörnulausri nótt! Allt endar í eilífu vonarlausu myrkri. Það eru til mörg æfintýri frá gömlum tíðum, þar sem þetta er standanda aðalatriði: Einn ágætr konungssonr leggr á stað ríðandi með friðu föru- neyti burt úr höll föður síns eitthvað út á land til þess að skemmta sér. Hann ætlar að veiða dýr 'og fugla. Náttúran er yndisleg, dagrinn blíðr og bjartr. Það segir ekki af þessari skemmtiför fyr en konungssonr sér ljómandi fallegan hjört fram undan sér. Slíkt dýr hafði hann aldrei tyr séð á æfi sinni. Því varð hann fyrir hvern mun að ná. Og svo hleypir hann hinum bráðfjöruga hesti sín- um á eftir því, og hirðsveinar hans keppast um að fylgja honum. En brátt ríðr hann þá af sér. Hjörtrinn fagri fiýr eins og elding, lengra og lengra út á mörkina. Konungssonr ríðr og ríðr allt hvað af tekr. En það dregr sundr með dýrinu og hon- um. Hann missir sjónar á því, og hirðsveinarnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.