Aldamót - 01.01.1891, Page 49

Aldamót - 01.01.1891, Page 49
49 hafa þegar sprengt hesfa sína og eru horfnir. Einn er hann nú orðinn, en dýrinu verðr hann að ná, hvað sem það kostar. En hestrinn hans er orðinn þreyttr, og það er komin veðrbreyting. Biksvartri þoku hefir slegið yfir mörkina. Hann heldr áfram fótgangandi, því einnig hans hestr er nú sprung- inn; en sökum þokunnar veit hann ekkert, í hverja átt hann er að halda. Svo fer veðr að kólna og hlind hríð skellr yfir, og hann sér, að lífi sínu er hætta búin í veglausri eyðimörkinni fjarri manna- byggðum. Hann ratar ekki til ínanna sinna eða heim til konungshallarinnar, og um það að ná hinu fagra dýri er engin von framar. Skemmtiförin er orðin að hinni mestu hörmungarför. Að visu hættir óveðrið, en í því er lítil bót, því nú ertvennt til eftir hinum ýmsu æfintýrisútgáfum, og hvort- tveggja fyrir hinn villta og hrakta konungsson eiginlega jafn-illt. Annaðhvort gengr það úr þessu tafarlaust upp fyrir honum, að hann er kominn i tröllabyggðir. Hann er kominn að ískyggilegum helli, og þótt það sé víst, að þar sé heimkynni reglulegra óvætta, er hann neyddr til að ganga þar inn og gefa sig grimmum og tröilauknum ör- lögum á vaíd, gefa sig á náðir hellisbúans eða hellisbúanna. Ellegar, jafnskjótt og upp hefir stytt og gott veðr er komið, rjóðr opnast á mörkinni, svo fagrt og lokkanda, og konungssonrinn heyrir þaðan inndælan hljóðfœraslátt, og hann gengr taf- arlaust á hljóðið inn í rjóðrið, þar til hann sér fyrir framan sig unga konu, svo undr ljómandi fríða og yndislega, sitjandi þar á stóli og sláandi hörpu sína. Hann töfrast óðar af fegrð hennar, og í 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.