Aldamót - 01.01.1891, Page 53

Aldamót - 01.01.1891, Page 53
53 því, að neita tilveru þess, sem verst er í heimi, en endar svo loks með því, að trúa á tilveru þess, sem hún upphaflega neitaði, þess og einskis annars. Eg endrtek þessa mína staðhœfing: Vantrúin hefir sinn gang með því að segja, að enginn djöfull og ekkert helvíti sé til, og svo þroskast hún sínum náttúrlega vexti, þangaðtilí ímyndan hennar djöf- ullinn ræðr yfir tilverunni sem ótakmarkaðr ein- valdsstjóri og tilveran sjálf verðr að biksvörtu, eilífu helvíti. Hún byrjar sem optimisti, svo undr mann- úðlegr og barnalegr, sem einblínir á hina björtu hlið heimstilverunnar, svo að hin svarta hlið henn- ar hverfr algjörlega, — fyrst það af hénni, sem svartara er en allt annað, og síðan hún öll. Þegar hið svartasta er horfið, þá fer að birta yfir hinu, sem er minna svart. Syndin svona almennt léth ist smásaman á metaskálunum, þangað til hún missir allan þunga, er ekki lengr neitt hættuleg. Það er slegið stryki yfir hana. Hún er ekkilengr til. Það er óhætt að danza í gegnum lífið upp á það. En svo kemr það, þegar minnst vonum varir, upp úr kafinu, að lífið hefir líka svarta hlið, lífið er ekki og getr ekki verið tómr leikr. Hinn illi virkilegleikr sýnir sig. Það dimmar í lofti. Sól- skinið og veðrblíðan hættir. Maðr er staddr í biksvartri þokunni, og svo skellr á stormr og stór- hríð, sem alveg gjörir út af við hina upphaflega björtu lífsskoðan. í staðinn fyrir allan optimis- m.usinn kemr nú pessimismus, sú trú, að allt þetta góða og bjarta, sem áðr sást, hafi að eins verið ímyndan, töfrasjón, stundartál, sé í rauninni ekki til, að eins þetta illa og fagnaðarlausa, sem nú er fyrir augunum, — að eins það sé til. Það hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.