Aldamót - 01.01.1891, Page 56

Aldamót - 01.01.1891, Page 56
56 þeir enga sögu hugsað sér svo, að hún ekki fari illa, endi í svörtu mvrkri. Einstaklingslíflð getr margoft byrjað hjá þeim eins og æfintýri, svo bjart og inndælt og fullt af von, en það endar nærri því undantekningarlaust eins og tröilasaga. Svo þessi birta, sem yfir lífinu var i upphafi, þessir vonargeislar, sem þá stöfuðu niðr á mannssálina, þessi lífsþrá og ljóssþrá, sem hjartað var fullt af', þegar æfigangan út í heiminn hófst fyrir alvöru, — það verðr, þegar komið er nokkuð langt áfram í sögunni, manni að eins til kvalar og særingar. Kristján Jónsson yrkir eitthvert mesta og átakan- legasta kvæðið sitt út af voninni, en hann endar kvæðið með þessum ógleymanlegu orðum: »Vonin lífs er verndarengill, von, sem þó er að eins tál«. Það mætti setja þessi niðrlagsorð úr því kvæði sem einkunnarorð eðamottó yfir reaZwto-skáldskap vorrar tíðar öllum í einni heild. Hann stefnir allr út í eilífa auðn vonleysisins.—Það er eins og tjöll- in mörg á íslandi, sem einu sinni voru alþakin gróðri og ríku jurtalífi, hulin skógi og grœnum grösum frá rótum og upp á efstu brúnir, en nú standa með öllu afklædd sínum forna búningi, ber og alrúin eins og svartir dauðans minnisvarðar. Þau höfðu einu sinni heilmikla framtíðar-lífsvon í för með sér, þessi fjöll. Þau báru hana utan á sér. Þau minna á því skeiði æfi sinnar á hina lífs- glöðu og vonarfullu, ungu og upprennandi einstak- linga í æfintýrunum. En svo lagði náttúruafl eyði- leggingarinnar sig yfir þessi fjöll, án þess nokkur maðr reyndi til að hindra eða gæti hindrað. Og svo standa þau þar, biksvört, hrikaleg og hugg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.