Aldamót - 01.01.1891, Qupperneq 60
60
um öflum, andlegum og líkamlegum, slœðast með-
inn í sínar skáldskaparsýningar, en þau illu öfl
eru æfinlega látin liggja undir, og þau sýnast að-
allega vera tekin með í þeim tilgangi, að gjöra
sigr hins góða því dýrlegri og geta svo skilið við
allt í sólbjörtu æfintýris-ástandi. Hinn dimmi og
hræðilegi virkilegleiki mannlífsins nýtr sín aldrei
hjá þessum idealista-fúíklánm. Þeir gefa manns-
andanum of mikla, óeðlilega, ósanna von, — von,
sem í svo sorglega mörgum tilfellum reynist herfi-
legasta tál. Og svo, þegar það er gengið upp fyrir
mannsandanum, að vonin þessi reyndist svo svikul,.
lífið var allt öðruvísi í reyndinni en myndirnar,.
sem þessi skáld höfðu af því tekið, allt erviðara,.
skuggafyllra og alvarlegra, þá hneykslast hann
brátt á þeim myndum, rífr þær í sundr og fleygir
þeim í fyrirlitning og reiði sem allra lengst í burtu,.
og um leið og hann hefir það gjört, ferhann meir
og meir að stara á sortann í tilverunni, vonzkuna
i mönnunum, hið harða og sára í örlögiun bæði
hins einstaka manns og heilla mannflokka, inann-
kynsins yfir höfuð að tala, þangað til öll birta
hverfr algjörlega. Nú erum vér komnir á stöðu-
blett realistc/-skáldan 11 a eins og þau eru nú orðin.,
Ofgarnar hjá id//'.s-ta-ská 1 dimum næst á undan
hafa hef'nt sín með nýjum og gagnstœðum öfgum
hjá þeim, sem síðar hafa tekið við. Hér er van-
trúarhringferðin augsýnileg og áþreifanleg. Vér
höfum rakið þann hringferil. Förin eftir idealist-
ana sjást úthleypt á fyrra helmingi hringsins..
Lengra burt frá útgangspunkti sínum, hinumsvarta
virkilegleik lífsins, því, sem verst er í heimi, en
þeir komust, gátuþeir með sínum bezta vilja ekki