Aldamót - 01.01.1891, Síða 71

Aldamót - 01.01.1891, Síða 71
71 prógTammi, skýrt afmarkaðri, sameiginlegri trúar- játning, að þessar eftirþráðu betri og bjartari tiðir geti komið. Og nú hugsa eg aftr til æfintýrisins, sem eg dró fram í fyrra hluta þessa fyrirlestrs, þess hlutansaf því, sem eg þánálega alveg sleppti og sem segir frá því, hvernig hinn konungborni ungi maðr varð frelsaðr úr tröllahöndum. Það fannst maðr, sem til þess dugði að frelsa hann þaðan. í flestum æflntýris-útgáfum er það enginn tiginn eða mikilsháttar-maðr, heldr þvert á móti lítilfjörlegr kotdrengr, sem í sjálfum sér hafðiekk- ert nema einbeittan vilja. En með þeim vilja hefði hann þó engu áorkað. Fóstra hans eða móðir hans eða einhver önnur vinsamleg kvennpersóna, sem ber velferð hans fyrir brjósti, fær honum nokkuð, sem honum var lífsnauðsynlegt til þess að leitin hans eftir hinum týnda konungssyni gæti hepp- nazt og hann fengi náð honum úr höndum tröllanna. Hún fær honum sverð og hún fær honum hnoða, og þetta hnoða rann á undan honum og vísaði hon- um veginn. Það nam ekki staðar fyr en komið var þangað sem tröllin höfðu hinn heillaða kon- ungsson á valdi sínu. Þegar þangað var komið, þá þurtti hann á sverðinu að halda. Það var þess- um gripum að þakka, að ferðin heppnaðist, hinum umkomulausa alþýðudreng tókst að frelsa konungs- soninn. Það er hnoðað og sverðið, sem eg nú legg alla áherzluna á. Orð hinnar kristnu opinberunar, sem hin lúterska kirkja vor, hin andlega fóstra islenzkrar alþýðu, réttir að hverjum einstaklingi þjóðarinnar, er slíkt hnoða og slíkt sverð. Með það hnoða á undan sér og með það sverð i hendi sér er óhætt að leggja á stað til þess að frelsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.