Aldamót - 01.01.1891, Side 85

Aldamót - 01.01.1891, Side 85
86 sýnir, að það liggr subjektiv ástæða til grundvall- ar fyrir neitan þessara manna. 0g þegar að er gáð, mun það sjást, að þetta er afstaða allra neit- enda. »Það er ekki unnt að trúa því, að þetta hafi gjörzt ogþáer ómögulegt, að það hafigjörzt.« Þannig er hugsunargangrinn. En factum er fact- um eða staðhöfn er staðhöfn — svo að jeg viðhafi íslenzkan nýgjörfing, sem ekki er sagf, að allir skilji þó. Það, sem hefir haft sér stað, það hefir haft sér stað, hvort sem eg trúi því eða trúi því ekki. Mín afstaða breytir sögulegri staðhöfn ekki að neinu. Það getr þess vegna ekki verið rétt að láta manns eig- in vantrú eða manns eigin heimsspekilegu lifsskoðan skera úr, livað sé og hvað ekki sé söguleg stað- höfn. Enginn getr haft leyfi til eptir eigin geð- þótta að segja, hvað hafi gjörzt og hvað ekki hafi gjörzt. Það, sem hefir gjörzt, á auðvitað að hafa áhrif á skoðan vora, en ekki skoðan vor á það. Þegar hinum yfirnáttúrlega uppruna kristin- dómsins er neitað, þá er hin subjektiva afstaða við hina sögulegu staðhöfn kristindómsins látin ráða. Og er þá sú afstaða fólgin 1 því, að fyrirfram er ákveðið, hvað sé mögulegt og hvað ekki sé mögu- legt. Þetta er afstaða vantrúarinnar við það, sem skynsemin fær ekki skilið, hvernig hafi getað gjörzt. Kristindómrinn getr ekki, hugsa þessir menn sér, hafa haft yfírnáttúrlegan uppruna og þvi hefir hann heldr ekki haft yfirnáttúrlegan uppruna. Það er afstaðan. Og það er hún, sem eðlilega erlíka látin ráða fyrir, þegar yfirnáttúrlegum uppruna guðs orðs er neitað og þegar samkvæmt því guð- dómi drottins vors og frelsara, Jesú Krists, er neitað. Hann hefir ekki verið annað en maðr, af því það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.