Aldamót - 01.01.1891, Síða 89

Aldamót - 01.01.1891, Síða 89
89 af oss geta litið í augun á höfundum hinna ýmsu trúarbragða þjóðanna og sagt við þá: »Nei, þér eruð hvorki guðir né erindsrekar guðdómsins. Þér hafið engan boðskap frá himnum; þér eruð öilu fremr boðberar lyginnar. Vissulega eruð þér eltir úr sama leirnum og aðrir dauðlegir menn !« Eg sé í Lýkúrg, Núma, Confúciusi og Múhamed ekkert nema löggjafa, en ekkert, sem opinberi guðdóminn. Þvert á móti sé eg líkt á komið með þeim og mér . . . Þeirra hæfilegleikar eru hinir sömu og mínir. En það er allt annað um Krist. Allt við hann yfirgengr mig; andi hans gjörir mig forviða, vilji hans gjörir mig alveg ráðalausan. Það er ekkert tilheyrandi þessum heimi, sem bor- ið verði saman við hann. Hann er í sannleika vera alveg sérstök ... Kristr talar, og upp frá því heyra kynslóðir honum til, tengdar við hann nánari og innilegri böndum en blóðskyldunnar ... Hann kveykir eld elsku, er deyðir alla sjálfselsku og er sterkari allri annarri elsku. Mótmælalaust er það mesta kraptaverk Krists, að ríkisvöndr hans er kærleiki. Allir þeir, sem einlæglega trúa á hann, finna til þessarar undrunarverðu og yfirnáttúrlegu elsku, sem æðri er öllu ... Hvílíkt hyldýpi milli minnar miklu niðrlægingar og hins eilífa rikis Jesú Krists, sem er prédikaðr, dýrkaðr, elskaðr, tilbeð- inn og lifir alls staðar!*1. Þó Napóleon hafi ekki þekkt áhrif JesúKrists fyrir sjálfsreynslu, er þó má vera hann hafi gjört 1) Tekið eptir Magazine of Christian Literature. New York, íyrir júní 1890, þar sem færð eru rök að sögulegum áreiðanlegleik þessa vitnisburðar Napóleons.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.