Aldamót - 01.01.1891, Page 107

Aldamót - 01.01.1891, Page 107
107 það kraptaverk að gjöra steinana að brauðum1. Jesús gefr ekki með neinu orði til kynna,að hann álíti það rangt, að hann sé metinn svona mikils. I>ó að því annar kalli hann guðs son hér, þá er það einmitt þess vegna hið sama og hann hefði .gjört það sjálfr, þar sem hann staðfestir álitið með því ekki að leiðrétta það. Og alveg eins er um það, þegar mennirnir á bátnum segja við hann: vissulega ertu guðs sonr, þegar þeir sjá, hvernig veðrið lægir um leið og hann stígr inn fyrir borð- stokkinn2. Hann setr ekkert ofan í þá fyrir það, þó hann sé rétt búinn að setja ofan í við Pétr fyrir vantrú hans. Og svo spurningin, sem hann lagði fyrir lærisveina sína við Sesarea Filippí; hver halda menn að eg, mannsins sonr, sé ‘?—Þeir sögðu honum frá hinum ýmsu tilgátum manna. En svo spyr hann þá: en hvern hyggið þér mig vera? -—Og svaraði þá Símon: Þú ert Kristr, sonr hins lifanda guðs. Og álirærandi þessa þekkingu Pétrs -á honum sem syni guðs, segir hann við Pétr, að hold og blóð haíi ekki auglýst honum þetta, heldr sinn Mmneski faðir3. Hann segir þá með því beint út, að hann sé sonr hins lifanda guðs, og að enginn geti vitað þetta, nema guð opinberi honum það. — I 'dæmisögungi um víngarðinn segir frelsarinn, að eigandi víngarðsins (guð sjálfr) hafi að lokum sent •einkason sinn (hann, J. Kr.) eptir að hann þrásinn- is var búinn áðr að senda þjóna sínah Spámenn- irnir voru þjónar guðs; Jesús Kristr er einkasonr hans. Líka spurði Jesús Faríseana einu sinni: 1) Sjá Matt. 4, 3. 2) 14, 33. 3) Sjá Matt. 13,13.—17. 4) Mark. 12, 6.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.