Aldamót - 01.01.1891, Síða 110

Aldamót - 01.01.1891, Síða 110
110 kallar þá engla guðs1. Hann segir við lærisveina, sína: Það sem þér bindið og leysið á jörðu, skal á himni bundið og leyst verða2. Hann veit, að- hann hefir vald til þess að segja annað eins, sem væri guðlast í munni allra annarra! Og samsvar- andi þessu er það, þegar hann blés á þá og sagði r Meðtakið þér heilagan anda, og segir svo: hverjum sem þér fyrirgefið syndirnar, þeim eru þœr fyrir- gefnar3. Og: hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar vil eg vera mitt á með- al þeirra4. Þessu leyfir hann sér að lofa öllum lærisveinum sínum um allan heim! Má nokkur maðr tala þannig? Nei; og það gjörði heldr eng- inn, nema hann væri viti sínu fjær.— Hann segir um sjálfan sig, að hann hafi hina fullkomnu þekk- ing og enginn maðr annar, og að hann sjálfr sé svo algjörlega einstök vera, að enginn geti þekkt sig nema guð: Enginn þekkir soninn nema faðir- inn og enginn föðurinn nema sonrinn og sá, sem sonrinn vill það auglýsa6. Það væri undarlegt af manni að tala þannig um sjálfan sig: að mönnu- num sé eingöngu fyrir hann unnt að þekkja guð og að enginn viti, hver hann sé, nema guð og þcir, sem guð auglýsi það !6 Eins er það, þegar hann segir: Enginn getr komið til mín, nema honum sé gefið það afi fiöður mínum1. Hvílík sjálfsmeðvitund kemr fram i þessu, þegar hann segirum sjálfansig: hér er sá, sem meiri er en musterið* 8. Og: manns- ins sonr er herra hvíldardagsins9. Þá var hvíldardagr- 1) Matt. 13, 41.49. 2)18,18. 3) Jóh. 20, 22. 23. 4)Matt. 18, 20. 5) 11, 27. 6) 16, 17. 7) Jóh. 6, 65. 8) Matt. 12, 6. 9) v. 8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.