Aldamót - 01.01.1891, Page 123

Aldamót - 01.01.1891, Page 123
123 upp ný alda í ríki skáldskaparins (romantík). Þær voru sambornar systur. Þess vegna hjeldu guð. fræðingarnir og skáldin höndum saman. Þeir Þörðust hver með öðrum fyrir viðreisn hins and- lega lifs. Meðal Dana má í þessu efni nefna Öhlenschldger, Grundtvig, Ingemann og Mynster. Þessi nýja trúaralda barst einnig til Islands. Hún kom til landsins með þeim Islendingum, sem höfðu •dvalið i Kaupmannahöfn og kynnzt skáldum og guðfræðingum Dana. Hún var þannig borin fram á íslandi af beztu skáldum þjóðarinnar: Jónasi Hallgrímssyni og Bjarna Thorarensen. Sjerstak- lega kom hún auðvitað með þeim mönnum, sem höfðu stundað guðfræðisnám við háskólann í Kaup- mannahöfn, eptir að skynsemistrúnni hafði þar verið lirundið úr sessi. Meðal þessara manna má sjerstaklega nefna guðfræðingana Helga G. Thord- ersen og Pjetur Pjetursson. Þvi miður voru »prje- dikanir« hins fyrnefnda eigi gefnar út fyr en löngu eptir dauða hans, svo hann hefur eigi barizt með öðru gegn skynsemistrúnni en sínu áhrifamikla, munnlega orði. Pjetur biskup Pjetursson verður því aðalmaðurinn í þessum bardaga gegn skyn- semistrúnni. Hann var fyrst lengi kennari við prestaskólann. Seinna varð hann biskup yflr Is- landi. Hann er lærðasti og afkastamesti allra ís- lenzkra guðfræðinga á þessari öld. Húslestrabækur hans hafa haft mjög mikil áhrif. Þegar »Pjeturs prjedikanir« komu út, þá munu nálega allir þeir, sem áður lásu »Árna postillu«, hafa hætt við hana. Smátt og smátt hvarf »Árna postilla* algjörlega úr sögunni. »Pjeturs postilla« kom í hennar stað -og varð ávallt vinsælli og vinsælli eptir því, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.