Aldamót - 01.01.1891, Page 134

Aldamót - 01.01.1891, Page 134
134 þetta að hafa verið fögur og góð byrjun á nýrri, kirkjulegri starftíð á íslandi. Og biskup íslands og þeir prestar, sem mest gengust þar fyrir mál- um, eiga miklar þakkir skilið. En reyndar er þetta að eins byrjun. Prestaþingið ætti að vera sótt miklu almennar, en hingað til hefur verið. Á því ættu að mæta að minnsta kosti tveir prestar úr hverju prófastsdæmi landsins. Annar þeirra ætti að vera prófasturinn. Hann skyldi sjálfkjörinn á þetta prestaþing. En hjeraðsfund skyldi halda í hverju prófastsdæmi á vorin. Á þeim fundi skyldi kjósa einn prest til að mæta á prestaþinginu j Reykjavík. Með þessu móti gæti þing þetta orðið fjölmennt. Það hefði nóga krapta til að ræða öll þau kirkjumál, er annaðlivort snerta allt landið í heild sinni eða þá einstök hjeruð. Þegar vjer í hugum, hve margir prestar á Islandi hafa tíma til að sitja á alþingi, þá liggur í augum uppi, að þeir hefðu tíma til að sitja á prestaþinginu, enda lægi það þeim miklu nær. Prestaþingið yrði óefað til mestu blessunar og »uppbyggingar« fyrir alla þá presta, er mættu þar. Tii að standast ferðakost- nað prestanna til prestaþingsins eru tvö ráð. Ann- að ráðið er, að prestarnir ferðuðust á sinn eiginn kostnað. Og margir prestar mundu vera fúsir á að leggja það í sölurnar fyrir gott málefni. Hitt ráðið er að stofna sjóð í hverju próíastsdæmi til að bera þennan kostnað. Þann sjóð ætti að mynda með samskotum í hinum einstöku söfnuðum. Og jeg er sannfærður um, að þau samskot mundu ganga vel. Margir mundu vilja styðja þetta fyrir- tæki, einkum þegar menn færu að sjá góðan ár- angur af prestaþinginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.