Aldamót - 01.01.1891, Page 143

Aldamót - 01.01.1891, Page 143
148 algáfum getur undir eins tekið upp þessa ræðuaðferð. Hún liggur svo beint við. Og hún heimtar eigi neina sjerstaka ræðumanna hæíilegleika. Hún er alfaravegur allra heilvita manna. Hún er fyrsta og lægsta stigið í hinni nýju prjedikunaraðferð. Og hún er að eins fyrsta stigið fyrir flesta prjedik- ara. Þeir komast flestir með guðs hjálp lengra á- leiðis í hinni fögru íþrótt. Annað stigið er þetta: Prjedikarinn skrifar hjá sjer, með meiri eða minni nákvæmni, aðalefni ræð- unnar og sundurliðun þess, áður en hann stígur í stólinn. Um ræðuefnið hefur hann hugsað mjög vandlega, skoðað það og virt fyrir sjer á allan hátt. Og svo talar hann um þetta efni með þeim orðum, sem fæðast í sjálfum prjedikunarstólnum. Prjedikarinn hefur þannig mjög mikinn undirbú- ning að því, er snertir efni ræðunnar, en orðin falla honum af munni undirbúningslaust. Hann fer með alla beinagrind ræðunnar upp í stólinn, ef jegmætti svo að orði komast. Ogþar klæðir hann hana holdi og hörundi. Þar veitir hann henni anda og líf. Innan þessa stigs eru margar til- breytingar. Því á þessu stigi standa nálega allir kristnir prestar um allan heim. Þessi ræðuaðferð er hin almennasta. Hún er fjölfarinn þjóðvegur ræðumanna. Hún er sá meðalvegur, sem allir nokkurn veginn orðfærir menn geta farið. Þessa ræðuaðferð ættu allir prestar að hafa. Þriðja stigið er þetta: Prjedikarinn stígur al- veg óviðbúinn í stólinn. Hann talar undii'búnings- laust bæði að því, er efni og orð snertir. Þetta stig er alls eigi fyrir alla. Þetta getur enginn nema sá, sem hefur djúpa og víðtæka kristilega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.