Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 48
alþjóðlega mælieiningakerfinu. Einingarnar kcal og MJ eru notaðar fyrir fugla og loðdýr. Nánari upplýsingar um þessar orkueiningar er að finna í Handbók bænda. PRÓTEIN er alþjóðlegt orð, og er mælt með notkun þess. Efnafræðilega er það oft skilgreint nánar sem hráprótein, * þ.e.a.s. N (köfnunarefni) x 6.25, eða hreinprótein. Talið er heppilegast að nota aðeins heitin prótein og hreinprótein. TRÉNI verði notað þegar fjallað er um búfjárfóður, en þörf er á orðinu trefjaefni þegar átt er við matvæli. Ekki er talin þörf nánari skilgreiningar einstakra trénisþátta í fóðurtöflum fyrir búfé. VÍTAMÍNer alþjóðlegt orð, og er mælt með alhliða notkun þess. Aðalflokkarnir eru A-vítamín, B-vítamín, C-vítamín, D-vítamín, E-vítamín og K-vítamín. Undirflokkar eru kenndir við bókstafina og aðgreindir með tölum í fótskrift, t.d. B, ,-vítamin. Orðin STEINEFNI og SNEFILEFNI verði notuð á sama hátt og áður. Orðið steinefni er í raun safnheiti. Algengast er að skipta þessum orðum í undirflokkana aðalefni, svo sem 4 forsfór, kalíum, kalsíum, natríum og magníum, og snefilefni, svo sem járn, kopar, kóbalt, mólybden, mangan og selen. HELSTU HEIMILDIR Grein þessi er að miklu leyti byggð á staðfæringu á völdum köflum úr bókarkorninu „Fóring af mjölkeku“, sem er eftir Asmund Ekern og var gefið út af Landbruksforlaget í Osló 1977, í flokki slíkra kvera, sem nefnist „Framtid í fjöset". 4 Auk þess var stuðst við eftirfarandi heimildir: ARC The Nutrition Requirements of Ruminant Livestock CAB, 1980, bls. 66-70. Bines, J.A.: Voluntary Food Intake. I Feeding Strategy for the High yield- ing Dairy Cow, ed. Broster, W.H. & Swan, H., 1979, bls. 23-48. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.