Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 50
STARFSSKÝRSLUR 1980-81 Til aðalfundar Rœktunarfélags Norðurlands 1. september 1981. I. SKÝRSLA JÓHANNESAR SIGVALDASONAR Inngangur. Á síðasta ári mjög síðla varð sú breyting á mínum högum, að ég ákvað að taka við nýju starfi, sem mér bauðst eftir umsókn hjá Iðnaðardeild Sambands íslenskra samvinnufélaga á Ak- ureyri. Sagði ég því þá starfi mínu hjá Ræktunarfélaginu lausu frá 1. apríl s.l. og hætti fastri vinnu hjá félaginu í samræmi við það. Að samkomulagi hefur þó orðið, að ég hafi bókhald og greiðslur til næstu áramóta auk þess sem áætlað er að ljúka nokkrum verkefnum sem legið hafa hálfkláruð. Formsins vegna er ég þó um stundarsakir skráður í einn fjórða stöðu hjá félaginu á meðan óráðstafað er þeim parti af minni gömlu stöðu, en Bjarni Guðleifsson er enn aðeins ráðunautur félagsins að þrem fjórðu. Mín skýrsla verður því stutt. Fyrst einkenndust störfin af vanabundinni vinnu haustsins með heyefnagreiningum og öðru heimaverki og á þeim parti miðsvetrar sem ég var enn við störf fór margt í snúninga tengt því að nú leið að þeim degi að ég hætti. 1 hefðbundnum stíl verður þó hér á eftir það helsta rakið sem að höndum bar. Jarðvegsefnagrein ingar. Á liðnu hausti bárust Rf. jarðvegssýni frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og Vestur-Húnvetninga. 1 vor bættust svo í safnið sýni frá Austur-Húnvetningum, Skagfirðingum og úr Suð- ur-Þingeyjarsýslu. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.