Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 17
aðalfundar Ræktunarfélags Norðurlands sumarið 1981, hún var færð á vettvang þar af Birni Þórðarsyni, fulltrúa á fund- inum. Innan nemendahópsins var hugmynd þessi könnuð nánar og snemma árs 1982 var úr hópi búfræðinga frá Hólum kjörin nefnd 5 manna, er safna skyldi fjármagni og verja því til þess að gera sundlaug, sem afhent yrði fullbúin við virðulega at- höfn á Hólahátíð þegar 100 ára afmælisins yrði minnst. Ötult starf þessarar nefndar sýndi þann árangur, að fjármunir streymdu að frá Hólamönnum, öðrum velunnurum Hóla- staðar og nokkrum stofnunum svo að af framkvæmdum varð með miklum sóma, og strax þann 18. apríl 1982 var tekin fyrsta skóflustungan að sundlaug úr plasti á stálramma, norðan við íþróttahúsið. Afmœlishátíðin. Samkvæmt ákvörðun var hátíðin haldin 4. júlí 1982. Á stofnunardegi skólans, hinn 14. maí, var einnig haldin sam- koma og mættu þar ýmsir flytjandi afmælisóskir og úr fjar- lægð komu skeyti og margar kveðjur af sama tilefni. Strax laugardaginn þann 3. júlí stefndu heim að Hólum 300-400 manns á undirbúin tjaldstæði og stórstreymi mann- safnaðar kom að sjálfsögðu til viðbótar næsta dag. Hátiða- höldin fóru svo fram sem nú skal greint í stórum dráttum: Árla dags, þann 4. júlí lagði skólastjóri blómsveig að minnismerki fyrsta skólastjórans, Jósefs J. Björnssonar. Á Sauðárkróksflugvelli tók skólastjórinn á móti forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, kl. 10. Klukkan 11 var hin nýja sundlaug vígð og tekin í notkun af búfræðingum frá 1982 og börnum staðarins, en laugin er 8x16% m að flatarmáli á yfirborði, með eðlilegri aðstöðu til nýtingar og sundnáms. Formaður fjáröflunarnefndarinnar, Gísli Pálsson bóndi á Hofi í Vatnsdal, afhenti laugina sem gjöf frá búfræðingum Hólaskóla og öðrum velunnurum, en hana vígði Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup og biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, lýsti þar blessun. Að loknum hádegisverði hófst svo hátíðarhaldið í dóm- 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.