Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 23
arfélags Norðurlands árið 1903, mun hafa orðið breyting til nýrri viðhorfa því að félagið hóf fljótlega útvegun ýmissa verkfæra og hafði það hlutverk á starfsskránni til ársins 1923. Ég man svo langt aftur í tímann, að enn voru til bæði páll og reka af gamla skólanum á stöku bæ, og það sagði mér þá Sigurjón Alexandersson, afi minn, að víst væru nýju verk- færin gjörólík til afkasta, en með gömlu og frumstæðu verk- færunum hafi furðu gengt hve vel lagvirkum mönnum hafi unnist. Veit ég ekki hvort hann hefur miðað við eigin afköst, en samstarfsmenn hans frá liðnum árum töldu hann verið hafa tveggja manna maka við ræktunarstörf og vegghleðslur. Afi sýndi mér hvernig skóflur höfðu verið notaðar til þess að rista þökur, en ljáir voru einnig til þess hafðir. Þegar farið var að rista ofanaf með undirristuspaða þótti ný öld risin í verkahring ræktandans. Hvaðan spaðinn er fyrst kominn er spurning, en frumrót hans og útbreiðslu á víðum vettvangi átti án efa Ólafsdalsskólinn. Torfi Bjarnason, skólastjóri þar, var þeirra tíma forystumaður um smíði tækja til bústarfa og verkmenningar við sveitastörf. Rcektunartœkin. Handverkfærin, sem á síðustu öld voru notuð til heimilisþarfa yfirleitt, voru gerð af handverksmönnum sveitanna fyrst og fremst, því að af litlum efnum var almennt að taka til kaupa á erlendum tækjabúnaði. Því var það að skólinn í Ólafsdal og nemendur þaðan höfðu virkilega forystu um val og notkun betri búnaðar en fyrr gerðist. Þegar er getið um undirristu- spaðann, en Ólafsdalsplógurinn hlaut líka sína frægð, að ekki sé talað um „skosku ljáina“ sem allsráðandi urðu um áratugi, en auðvitað notaðir til annarra starfa en eru á dagskrá þegar svarfdælsk ræktun er til umræðu. Af handverkfærum er eðli- legt að telja fyrst fyrirskurðarhnífinn, sem notaður var til að afmarka þökustærðina hverju sinni. í mínu minni voru stundum notaðir grasljáir, sem vafðir voru umbúðum frá þjói til miðs blaðs fram, en fremri hlutinn var hinn virki þegar rista skyldi fyrir. Miklu handhægari til þeirra þarfa mátti telja hinn eigin- 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.