Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 39
sætari en hjá flestum rauðum afbrigðum. En þau þroskast seinna. Jonkheer van Tets er hollenskt afbrigði. Það þroskar ber fyrr en Rautt hollenskt. Berjaklasarnir eru langir með stór rauð ber, sem eru sætari og bragðbetri. I Matjurtabókinni er það sagt hafa reynst vel hér. Nú er verið að prófa nokkur ný afbrigði af rifsi í Noregi. Heita þrjú þeirra Fortun, Nortun og Jotun. Önnur þrjú eru úrvalsplöntur af villirifsi í Norður-Noregi, sem eru kölluð Komsa, Losvar og Syttinord. Auk þess er farið að planta tveimur nýjum afbrigðum i Norður-Svíþjóð, Rubina og Bianca. Verður fróðlegt að vita hvort einhver þessara afbrigða henta okkur eins vel eða betur en þau gömlu. Sólber. Þar er um mörg afbrigði að velja og mikill fjöldi afbrigða hefur verið fluttur inn til tilraunaræktunar. Meðal þeirra eru nokkur rússnesk en þau hafa fengið slæma dóma í Danmörku. Eftirtalin afbrigði eru flest frá Norður-Svíþjóð og er einnig mælt með þeim fyrir Norður-Noreg. Sólber eru svört að lit og hafa sérkennilegt bragð sem sum- um fellur ekki. Þau eru stærri en rifsber og óvenju C-víta- mínauðug. Brödtorp er gamalt afbrigði frá Finnlandi. Það hefur verið ræktað hér nokkuð og reynst harðgert. Það gefur mikla upp- skeru og þroskar berin snemma. Það hefur gefið mest af berj- um hingað til í tilraunum á Hvanneyri. En vaxtarlagið er afleitt. Greinarnar verða kræklóttar og leggjast út af. Öjebyn er frá Norrbotten í Svíþjóð og algengasta afbrigðið sem stendur. Það er harðgert og gefur góða uppskeru, þó varla eins og Brödtorp. Það hefur aftur heldur skárra vaxtarlag, en greinarnar hafa allnokkra tilhneigingu til að leggjast út á við. Sunderbyn II þroskar ber fyrr en önnur afbrigði og þau eru stór og bragðgóð. Stella II er einnig snemmvaxið og harðgert. Nikkala XI er harðgert finnskt afbrigði. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.