Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 47
Norður-Ameríku (Fragaria virginiana) og næstum hundrað árum síðar, 1712, kom önnur tegund (Fragaria chiloensis) frá Suður-Ameríku. Um þá síðarnefndu eru góðar heimildir. Það var franskur sjóliðsforingi, Frezier að nafni, sem tók með sér margar plöntur, en aðeins 5 lifðu af sex mánaða sjóferð til Marseille. Með kynblöndun milli þessara tveggja tegunda fengust svo plöntur með enn stærri og fallegri ber. Þeirra er fyrst getið á prenti 1759 og voru þau lengi vel kölluð ananas- jarðarber einu nafni, þótt fljótlega kæmu afbrigði sem hlutu ákveðin nöfn eins og nú er. Blóm jarðarberjaplöntunnar eru stór og hvít að lit. Það er blómbotninn sem vex og þrútnar út og myndar svonefnt falskt aldin, berið sjálft. Hin raunverulegu aldin eru litlar gulleitar eða brúnleitar hnetur, sem sjást hálfsokknar utan á berinu. Vísar að blómknúppum myndast í ágúst og september árið áður en þeir vaxa áfram og springa út. Þannig getur veðráttan síðsumars og að hausti ráðið miklu um blómgun á næsta ári. Notkun plastskýla á þessum tíma ætti að vera til mikillar hjálpar. Plönturnar hafa stuttan lóðréttan jarðstöngul með miklum trefjarótum. A hverju ári myndast nýjar rætur ofar á jarð- stönglinum ofan við þær eldri en neðsti hluti hans með elstu rótunum deyr út. Þannig vex hann smám saman upp úr jarðveginum og nýjar rætur eiga erfitt með að festa sig í moldinni áður en þær þorna. Þetta veldur því meðal annars að plönturnar verða smám saman veikbyggðari og gefa minni uppskeru með aldrinum. Yngstu og bestu ræturnar eru þær sem liggja næst yfirborði moldarinnar. Þess vegna má aldrei nota klóru eða arfasköfu nálægt jarðarberjum og ekki höggva renglur af með stungu- spaða. Jarðarberjaafbrigði. Allmikið er unnið erlendis að kynbótum á jarðarberjum og ný afbrigði eru alltaf að koma fram á sjónarsviðið. Samt eru þau 4 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.