Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 55
logni. Vanti bórax á einhvern blett verða rófurnar ónýtar og þekkjast auðveldlega úr á hreistruðum berki. Að lokinni dreifingu þarf að herfa lauslega og sá áður en moldin þornar. Áríðandi er að sá eins snemma vors og mögulegt er og meðan nægur raki er, til að tryggja sem besta spírun. Miklu skiptir að velja besta rófnaafbrigði sem völ er á. I mörg ár hafa Kálfa- fellsrófur verið mest ræktaðar. Kostir þess stofns eru meðal annars mikil uppskera, gott útlit og að mínum dómi mestu bragðgæði sem ég hef reynslu af og þær eru snemmsprottnar. Helsti gallinn er að þeim er mjög hætt við að springa, bæði í örri sprettu og i allri meðferð. Þeim virðist hætt við rotsveppi, en þó hef ég lítinn samanburð. Af öðrum afbrigðum tel ég, Tröndersk Hylla, einna best. Síðustu árin hef ég ræktað sjálfur fræ af Kálfafellsrófum. í plasthúsum er það auðvelt. Hæfilegt er að sá í hektara ca. 500-700 grömmum af fræi, breytilegt eftir jarðvegi og rakastigi. Nú síðustu árin hefur verið á markaði allgott lyf við kál- maðki, Oftanol, í smákornóttu formi. Fræinu og lyfinu er blandað saman og sáð með sáðhjóli. I hektarann hef ég notað 25-30 kg. Oftanol er nokkuð dýrt, eða um 115 kr. kílóið 1982. Það er hins vegar mjög virkt og auðvelt í meðförum. Oftanol er í X hættuflokki og þarf sérstakt eiturefnaleyfi til að mega kaupa og nota það. Sé garðurinn þurr, er gott að valta með léttum valta strax eftir sáningu. Frá sáningu og fram að upptöku þarf lítið að gera, stundum að grisja og fylgjast með illgresi. Ég hef enga reynslu af notkun arfalyfja. Skepnur mega alls ekki komast í garðinn, fáeinar kindur geta valdið stórtjóni á stuttum tíma, komist þær í garðinn meðan plönturnar eru litlar. Mjög breytilegt er eftir árferði hvenær hægt er að hefja upptöku. í góðum árum, eins og 1978 og 1980 voru komnar góðar sölurófur um miðjan ágúst, en venjulega hefst upptaka hjá mér ekki að ráði fyrr en upp úr 20. september. Sé haustið hlýtt, spretta rófurnar ört. Hins vegar er mikil áhætta að draga upptöku, í von um meiri uppskeru. 1 byrjun október 1981 fór mikið af rófum undir snjó. 1 maí 1982 náði ég hluta af þeim upp óskemmdum. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.