Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 60
Minjar um búsetu jyrri tima má hvarvetna finna þar sem land hefur verið byggt, og eru þær margvíslegar að eðli. Þessum minjum hefur verið lítill sómi sýndur hér á landi. Astæðan er líklega sú, að þær eru oftast fremur 1 ítilfjörlegar og vekja litla athygli ferðalangsins. Hér eru engir fornir kastalar eða gamlar hallir, eins og svo víða er áberandi úti í löndum. Allar bygg- ingar landsmanna voru reistar úr forgengilegu efni, torfi og grjóti, eða timbri þegar best lætur, og skilja því lítið eftir sig nema ólögulegar, grasi vaxnar hrúgur. Þessar hrúgur, sem við köllum tættur eða rústir, segja þó sína sögu, og þurfa ekki að vera ómerkilegri en margar af hinum glæstu byggingaminj- um annarra þjóðlanda. Vitundin um tilveru þeirra og gildi hlýtur að vera mikilvæg fyrir nútíðarfólk, og margar þeirra eru merkilegt rannsóknaefni fyrir fornleifafræðinga. Af búsetuminjum eru tœttur eyðibýlanna eflaust merkilegastar og girnilegastar til fróðleiks, en af þeim er víða margt, og af misjöfnum aldri. þessi fornbýli vekja margar spurningar, sem erfitt er að svara. Utan um mörg þeirra er tvöfaldur garður og er ytri garðurinn jafnan mun fyrirferðarmeiri. Til hvers voru þeir gerðir? Var ytri garðurinn ef til vill eins konar varnar- garður eða virki? Um heiðar í Þingeyjarsýslu liggja víða eld- fornir garðar, margra kílómetra langir. Þeir eru einnig ráð- gáta. Næst má telja rústir af seljum, sem virðast hafa verið svo að segja frá hverjum bæ á þessu svæði. Á ýmsum þeirra hefur verið búið um lengri eða skemmri tíma, t.d. byggðust mörg sel upp á 19. öldinni, þegar þröngbýlt gerðist í sveitum. Flestir bæirnir á Mývatns- og Fljótsheiðum eru sel að uppruna, svo sem nöfn þeirra margra vísa til. I þriðja lagi má svo nefna tættur af beitarhúsum, sem víða tíðkuðust, og oft voru selin jafnframt notuð í þeim tilgangi, svo og gömul eyðibýli. Minjar um önnur skepnuhús eru nú orðnar fáar, því að flest þeirra stóðu heima á túnum, mjög skammt frá bæjunum, og hafa því verið sléttuð þegar nútíma túnrækt kom til sögunnar og ný og vandaðri hús voru byggð. Þó má víða finna tættur geitakofa og stekka, sem oftast stóðu nokkuð afbæjar. Á stöku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.