Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 64
Heygæði, kg(85% þ.e.)/FE eftir búnaðarsambandssvæðum
á Norðurlandi árin 1972-1982.
Ár Fjöldi (Uppskeru- sýna sumar) V.- Hún. Búnaðarsamband A.- Skaga- Eyja- S.- Hún. fjarðar fjarðar Þing. N,- Þing. Norður- land (vegið meðaltal)
1972 .... 50 2,50 2,14 1,81 1,73 2,01
1973 . . . . 1072 1,78 1,89 1,84 1,79 1,76 1,68 1,79
1974 . . . . 1159 1,86 1,86 1,86 1,81 1,81 1,78 1,83
1975 . . . . . . 1457 2,09 2,09 2,00 1,83 1,78 1,75 1,90
1976 . . . . . . 1607 2,05 2,07 2,00 1,80 1,81 1,76 1,92
1977 . . . . 1329 2,13 2,10 2,10 1,87 1,81 1,81 1,94
1978 . . . . 1422 2,03 1,92 1,91 1,82 1,88 1,77 1,87
1979 . . . . 1349 2,04 1,86 2,09 1,98 2,12 2,23 2,04
1980 . . . . 1504 2,14 2,12 2,08 1,91 1,89 1,65 1,97
1981 .. . . . . 1383 2,18 2,22 2,19 1,97 2,02 1,89 2,06
1982 . . . . 1377 2,15 2,08 2,07 1,89 1,82 1,81 1,94
1973-1981 (óvegið meðaltal) 1366 2,05 2,02 2,01 1,87 1,87 1,81 1,94
Þegar tekin er hliðsjón af þeirri þróun heyverkunarmála,
sem lesin verður úr töflunni, er ekki að undra þótt einhver
hrökkvi við og það illilega. Leiðbeiningaþjónustunni á svæð-
inu er a.m.k. nóg boðið og vill reyna að gera virkilegt átak til
þess að bæta þetta ástand, fá bændur til að hugsa þessi mál
gaumgæfilega og finna bestu leiðina, fyrir hvern og einn
bónda, til þess að bæta úr þessu svo um munar. Þetta er í raun
höfuðástæðan fyrir þeirri nýjung í leiðbeiningaþjónustunni
sem hér er reynd.
Nokkur orð um mikilvægi þess að slá snemma.
Segja má að á hverri viku, sem sláttur dregst tapist sem næst
0,025 fóðureiningar úr hverju þurrefniskílói uppskerunnar
(1,2).
Samkvæmt nýlegri rannsókn í Eyjafirði (3) kom í ljós að
fóðurgildismunur á heyi frá 1,84-2,16 kg/FE (0,08 FE/kg),
66