Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 85
komin, og er því alls ekki endanlega lokið. Flestir bændanna sem gáfu sig fram voru boðaðir á litla fundi eða heimsóttir í apríl og maí. Ekki gátu þeir allir mætt og ekki var því við komið að boða alla (t.d. í N.-Þing.) Á þessum fundum mættu Þórarinn Lárusson og/eða Bjarni E. Guðleifsson ásamt hér- aðsráðunautum, en i S.-Þing. var framkvæmd þessara hluta alveg í höndum héraðsráðunauta. Á þessum fundum voru kynnt tvö efni, Heygæði og sláttutími í samantekt Þórarins og Lífeðli grasa sem Bjarni tók saman. Báðum þessum efnum eru gerð skil hér í ritinu og vísað til þess. Hafi fyrri þáttur þessara leiðbeininga verið ófullkominn, þá var síðari þátturinn, heimsókn á tún bænda, enn verr af hendi leystur. Kom þetta einkum af því að ráðunautum Ræktun- arfélagsins reyndist ókleift að komast yfir öll þessi tún á þeim skamma tíma sem til stefnu er frá því spretta er vel á veg komin og fram að slætti. Hefur því verið ákveðið að færast ekki meira í fang á kom- andi vori en svo að ljúka heimsóknum til þessara þátttakenda á sómasamlegan hátt. Hafi fleiri félagsmenn á svæðinu löngun til þátttöku um málefnið er þeim velkomið að hafa samband við héraðsráðu- nauta eða Ræktunarfélagið beint og verður reynt að verða við óskum þeirra svo sem kraftar leyfa. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.