Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 92
Um
Gras-tegundir
°g
Fódr
á
Islandi
O fortunatos nimium, sua si bona norint,
Agricolas.1 Virgil.
§■ 1;...............................
Þegar vel er gád at landslagi og jardarvegi úti á Islandi, svo sem til dæmis í Húnavatz-,
Skaga- og Eyiafiardar-sýslum, vída hvar á Austrlandi, í Flóa, Borgarfirdi, Dölum, og
svo framvegis; jú hygg eg fleztir þeir, er rett skynbragd á hafa, megi sanna ordshátt
Gunnars gamla á Hlídarenda: Fögur er hlídin; edr, ef umbreyta
skylldi: Fagurt er Island vída hvar; og þarf þó eigi að hrósa neinu vfir
skör fram, þar sión er sögu ríkari. Þeir sem lastat hafa landit, annathvört af ílldæmi
edr fáfrædi sinni, þvert ámóti Náttúrunnar edli og gædum, helld eg fyrstir hafi ordit
til, að ráda slig á Islandi, allt at einu sem fara átti með Canaan fordum, þótt ólíku sé
saman at jafna, hellz á meðan allr fiöldi er óreyndr.
Almennilega kallaz gras á Islandi allt þat, er vex á jördinni, at birki-vid, reyni, vidi,
ýmiskonar lýngi og ödru þessháttar undanteknu. I þessu tilliti telz ordit Gras þar in
notione generica, edr Höfud-kyns merkingu, og innifelr eigi Gras-tegundir
einar, helldr og margskonar jurtir, svo sem til dæmis: smára, hvannir eda hvann-gras,
ftalla-grös, og svo framv. At sönnu gilldir einu, hvert nafn gefit er þeim edr þeim hlut
í siálfu sér; en þat gilldir eigi einu í bústiórninni, at meta öll grös ogjurtir jafnvægis.
. G ,
Gras er margskonar á Islandi. Eg vil fyrst géta um bústadi þeirra; en nefna seinna
meir þau á módurmálinu, sem nafn hafa fengit, og hin önnur á látinu.
1) Málsháttur rómvcrska skáldsins Virgils: Ó, cf bændur þckktu hlunnindin,
scm hamingjan blcssar þá mcð.
94