Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Síða 100
Islenzka Lærdómslista-Félags Ritum, bls. 27 etc. og í Riti Sra.
Biarnar Halldórssonar um Gras-nytiar §. CXVI. er fráskýrt um
nytsemd melsins, og því vil eg eigi þar um ordlengia, en géta þess at eins, at eg helld
arundo arenaria49 kalliz einnig melr á austrlandi, þótt kynferðin séu ólík. At melr sé
gott fódr, þar sem hann vex, gétr eingi neitat; en þat er í sandi. Melr stillir sand, og 4
arundo einkanlega, svo ef fræinu væri sád til dæmis á skeidum, yrði öllu borgit. Um
elymus caninus48 veit eg ecki at segia töluvert at svo búnu. I Berufiardar-eyium
vex mikill melr til lítilla nota, og líka annarstadar, sem er synd á móti Náttúrunni, þar
alls þarf med bædi utan- og innan-bæar.
§-19-
Pat er satt, at stráit á melnum, eða mel-staungin síálf er hörð og þur til fódurs, nema
hún sé ádr bleytt, edr penínginum gefit svo mikit at drecka, sem þörf giöriz; og þat sama
má segia um hina svo kölludu arundo, þvíat bádar vaxa í sandi, er lítinn vökva veitir
þessháttar grasa-tegundum. Arundo phragmites30, er vex sumstadar vid siáfar-síduna,
og í votlendi á Islandi, er lembdu fé næzta skadvæn, sakir þess fóstrit gétr misfórum
farit, eti þat lengi þessa gras-tegund; en úr toppunum má lita grænt, sem um er gétit
í Flora Svecica. Arundo arenaria49, sem Þjódverskir kalla Helm, stillir fok-sand ágæt-
lega (Siá fremr herum mína Oeconomisk-physiske Beskrivelse over Schagens Kiöbstæd
og Sogn. Khvn. 1787 bls. 117 etc.) og betr enn melrinn siálfr, en Arundo epigeios01 eigi
svo frekliga. Eintómis er þetta fódr stirdt og óþjálgt. 4
§.2°.
Audugt nóg er Island, af ýmsu er vantar Holland, sagdi
einn landa vorra fyrrum, og madrinn hafdi rétt. Amedal annara gódra gras-tegunda vex
einnig Bromus cristatus32 á Islandi, eníromus secalinusj3 er halldinn utanlands í meira
gylldi. Þessa tegund kalla Danir Hejre. Þegar Bromus secalinus vex medal annara
korntegunda, er hann sádinu til hindrunar, enn einsaman vaxandi er hann drjúgt og
nægilega gott fódr.
§.21.
Allir þeir, er þeckia Reyrinn eðr Holcus odoratus34, meigu nærri géta, at þessi ylmandi
gras-tegund er bædi naut- og saudpeningi, sem og hestum, yfirburda þægileg; ogjafnvel
49) Ammophila arcnaria (sandreyr), vcx ekki hcr á landi, en crlcndis á líkum
stöðum og melur.
50) Phragmites communis, þakreyr, vex ekki hér á landi.
51) Calamagrostis epigcos, ekki til hér á landi, en líklega átt við hálmgresi.
52) Líklega átt við bláhveiti, Agropyron violaccum.
53) Rúgfax, vex hérlendis einungis sem slæðingur.
54) Nú Hierocloc odorata, reyrgresi.
102