Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 124

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 124
Búnaðarsamband V.-Hún.: Aðalbjörn Benediktsson, Gunnar Sæmundsson. Ævifélagadeild: Björn Þórðarson, Þorsteinn Davíðsson. Or stjórn Rfl. Nl.: Helgi Jónasson, Ævarr Hjartarson. Alls 17 fulltrúar með atkvæðisrétt. Auk framantaldra voru mættir Halldór Pálsson fyrrverandi búnað- armálastjóri, Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur B.I., Jón Arnason tilraunastjóri og Þórður Sigurjónsson bústjóri á Möðruvöll- um, Jón Bjarnason skólastjóri ásamt kennaraliði Hólaskóla. Þá voru allmargir ráðunautar mættir til fundar. 3. Þórarinn Lárusson, framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands, flutti skýrslu um störf sín og félagsins sl. ár. Skýrsla þessi lá einnig frammi i fjölriti og mun prentuð í Arsriti félagsins. Bjami Guðleifsson flutti greinargóða skýrslu um störf sín. Sú skýrsla var einnig lögð fram fjölrituð. Jón Árnason tilraunastjóri á Möðruvöllum. Drap hann á ýmsa þætti tilraunastarfsins. Má þar nefna leit að þolgóðum grösum, tilraun með að bera búfjáráburð undir grasrót, lengingu beitartíma að hausti, m.a. með beit mjólkurkúa í huga, kornrækt og vatnsúðun á kartöflur til vaxtarauka og frostvarnar. Af búfjárræktartilraunum var helst unnið að tilraunum með fóðrun með heykögglum. Einar Gíslason formaður „heimaöflunarnefndar“ greindi lítillega frá fyrsta fundi nýkjörinnar nefndar. Þórarinn Lárusson skýrði framlagða reikninga félagsins fyrir 1981 í fjarveru Jóhannesar Sigvaldasonar, sem undirritaði þá. Niðurstöðu- tölur á rekstursreikningi eru kr. 633.462,77 og af efnahagsreikningi kr. 183.277,29. Reksturshalli 1981varkr. 20.310,77. Hrein eign 1/1 1982 er kr. 29.331,94. Þá lágu einnig frammi reikningar Styrktarsjóðs Rækt- unarfélags Norðurlands og útgáfu Berghlaups. Allir þessir reikningar endurskoðaðir. Teitur Björnsson hóf umræðu um ársskýrslur og reikninga. Þakkaði hann stjórn og starfsmönnum vel unnin verk. Vænti góðs af starfi heimaöflunarnefndar. Haukur Steindórsson gerði athugasemd við reikninga Ræktunarfélags Norðurlands og taldi niðurstöður rannsókna oft vera of lengi á leið til bænda. Þórarinn Lárusson svaraði fram- komnum athugasemdum. Reikningarnir bornir upp og samþykktir samhljóða. Matarhlé. 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.