Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 4

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 4
4 LANDSBOKASAFNIÐ 1945 Óskar Þórðarson, dr. med., Reykjavík, Pétur Lárusson, fulltrúi, Reykjavík, Sigfús Blön- dal, bókavörður, Khöfn, SigurSur Benediktsson, blaSamaSur, Reykjavík (Daily Post, allt sem út kom, ásamt fylgiblöSum), SigurSur 0. Björnsson, prentsmiSjustjóri, Ak- ureyri, SigurSur Þórarinsson, náttúrufræSingur, Reykjavík, Siguringi Hjörleifsson, tónskáld, Reykjavík, SkarphéSinn Pétursson, póstmaSur, Reykjavík, Snæbjörn Jónsson, bóksali, Reykjavík, Soffanías Þorkelsson, verksmiSjueigandi, Winnipeg, Steindór Steindórsson, náttúrufræSingur, Akureyri, Steinþór Jóhannsson, kennari, Akureyri, Vilhjálmur Stefánsson, dr. phil., New York, Yngvi Jóhannesson, gjaldkeri, Reykjavík, Þórhallur Þorgilsson, bókavörSur, Reykjavík, Þorsteinn M. Jónsson, skóla- stjóri, Akureyri. Auk þess voru safninu send blöSin Dagur og Islendingur frá Akur- eyri, dagblöSin í Reykjavík og Heimskringla og Lögberg frá Winnipeg. — Lands- bókasafniS þakkar öllum, sem sýnt hafa því velvild meS bókagjöfum eSa á annan hátt. Ha dr't safn'ð ^rns var um r síðustu árbók var handritasafniS flutt heim úr útlegS styrjaldaráranna um mánaSamótin maí—júní 1945 og hófst notkun þess skömmu á eftir. Skrásett voru á árinu 210 bindi handrita og voru skráS handrit safnsins í árslok alls 9520 bindi. Rúmlega 80 handril bættust safninu úr gjöf frú HólmfríSar Pétursson í Winnipeg, sem frá er skýrt á öSrum staS í riti þessu, en 67 handrit fékk þaS úr minjasafni Andrésar Johnsons í HafnarfirSi, sem ríkiS hefir keypt og varSveitt er í ÞjóSminjasafni. Voru handrit þessi flutt í LandsbókasafniS meS leyfi þjóSminjavarSar og samþykki Andrésar Johnsons. í báS- um þessum söfnum eru mörg handrit, sem Landsbókasafninu var mikill fengur í aS eignast. Á þessu ári voru einnig skrásett 40 bindi handrita, sem IsafoldarprentsmiSja hefir gefiS safninu. Eru þaS aSallega bréf til IsafoldarprentsmiSju og bókaútgáfu Björns Jónssonar frá stofnun prentsmiSjunnar 1874 til ársins 1915, og er þetta aS mörgu leyti merkilegt safn. Auk þeirra handrita, sem hér hefir veriS getiS, fékk safniS aS gjöf frá frú GuSnýju Þorsteinsdóttur, Reykjavík, dagbækur föSur hennar, séra Þorsteins Þórarinssonar í Eydölum. Eru þær í þrem bindum og ná yfir árin 1856— 1915. Þá hefir Vilmundur landlæknir Jónsson gefiS safninu sex handrit, sr. Einar Thorlacius eitt og HafliSi Helgason prentsmiSj ustj óri eitt. MeSal keyptra handrita má nefna eftirlátin rit GuSmundar Hjaltasonar kennara, 12 bindi. ÁriS 1946 er merkisár í sögu handritasafnsins. Grundvöllur þess var lagSur áriS 1846, er stjórnin keypti og afhenti Landsbókasafninu handritasafn Steingríms biskups Jónssonar, er þá var stærsta og merkasta handritasafn hér á landi. VerSur aldarafmæl- isins minnzt í árbók safnsins 1946. Þá verSur einnig í tilefni afmælisins gefiS út viS- bótarbindi af handritaskrá safnsins. Hefir dr. Páll Eggert Ólason samiS þaS, eins og hin fyrri bindi, og er þaS nær því fullbúiS til prentunar. Félag íslendinga í Edinborg hélt áfram aS senda safninu filmur af íslenzkum hand- ritum í Bretlandi, og hafa nú veriS mynduS öll íslenzk handrit þar önnur en þau, sem varSveitt eru í British Museum, en filmur af þeim eru væntanlegar innan skamms. LandsbókasafniS hefir hug á aS auka viS þann góSa stofn aS filmusafni, sem fenginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.