Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 12
12
ÍSLENZK RIT 1945
VII, 2. (1668—1673). (Sögurit IX). lleykjavík
1945. 129.—256. bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1945. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík 1945]. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1944. (63. löggjafarþing).
A. 5—10 (með málaskrá). Reykjavík 1945. 4to.
— 1945. (64. löggjafarþing). A. 1.—4. Reykjavík
1945. 4to.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 26. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Stefán Pétursson. Reykjavík 1945.
294 tbl. Fol.
[ALÞÝÐUFLOKKURINN]. Greinargerð fulltrúa
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn Akraneskaup-
staðar kjörtímabilið 1942—1945. Akranesi 1945.
24 bls. 8vo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 15. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Abm.: Erlingur Frið-
jónsson. Akureyri 1945. 53 tbl. 4to og fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Bændaráðstefna
. . . haustið 1944 og ályktanir bennar. Reykja-
vík 1945. 16 bls. 8vo.
Andrésson, Kristinn E., sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags.
70. ár. Reykjavík 1945. 94 bls., 1 mbl. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Bailey, B. og Z. Selover:
Heima í koti karls; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Litla, gula hænan, Ungi litli; Snati og
Snotra.
Arinbjarnar, Snorri, sjá [Sigurðsson], Stefán frá
Hvítadal: Ljóðmæli.
ÁRMANN Á ALÞINGI. I—IV. Kaupmannahöfn
1829—1832. [Ljósprentað í Lithoprent 1945].
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Latnesk
málfræði. 2. útg. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h. f., 1945. 200 bls. 8vo.
— Verkefni í danska stíla. II—III. Reykjavík,
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1945. 86,
(1); 84, (1) bls. 8vo.
— og EINAR MAGNÚSSON <1900—). Danskir
leskaflar handa menntaskólum. II. Reykjavík
1945. (2), 112 bls. 4to. [Fjölrit].
-— sjá Magnússon, Einar og Kristinn Ármannsson:
Dönsk lestrarbók.
Arnason, Barbara, sjá Mjallhvít.
Árnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jón, sjá Bakkabræður; íslenzkar þjóð-
sögur.
Árnason, Jðnas, sjá Frjáls verzlun.
Arnason, Theodór, sjá Barcley, Florence L.: Davíð
og Díana; Þyrnirós; Öskubuska.
Arnason, Vilhjálmur, sjá Blað Félags frjálslyndra
stúdenta.
ÁRNESINGUR. Félagsblað Kaupfélags Ánies-
inga. Útgáfunefnd: Páll Hallgrímsson, Bjarni
Bjarnason, Grímur E. Thorarensen. [Reykja-
vík] 1945. 3.-4. tbl. 4to.
ARNGRÍMSSON, KNÚTUR (1903—1945). Lausa-
grjót. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1945.175, (1)
bls. 8vo.
- og ÓLAFUR HANSSON (1909—). Mannkyns-
saga handa gagnfræðaskólum. Fomöldin.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1945. 121 bls. 8vo.
— sjá Kummer, Fredrie Arnold: Leifur heppni.
ARNÓRSSON, EINAR (1880—). Réttarsaga Al-
þingis. Viðauki. Tímabilið 1930—1944. Alþing-
issögunefnd gaf út. Reykjavík 1945. VII, 597.
— 652. bls. 8vo.
ARROÐL 4. árg. Útg.: Félag ungra jafnaðarmanna.
Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson, Jón Ágústsson.
Ábm.: Vilhelm Ingimundarson. Reykjavík
1945. 2 tbl. 4to og 8vo.
Asgeirsson, Magnús, sjá Helgafell.
Asmundsson, Gísli, sjá Undur veraldar.
Asmundsson, Valdimar, sjá Heimilisblaðið.
AuSuns, Jón, sjá Morgunn.
BADEN-POWELL. Sagan um . . . Reykjavík,
Bandalag íslenzkra skáta, 1945. 71 bls. 8vo.
BAILEY, B. og Z. SELOVER. Heima í koti karls
og kóngs ranni. Steingrímur Arason íslenzkaði.
Reykjavík, Leiftur h.f., 1945. 104, (2) bls. 4to.
BAKKABRÆÐUR. Úr Þjóðsögum Jóns Árnason-
ar. Með myndum eftir Eggert Guðmundsson.
Reykjavík, Leiftur h.f., [1945]. (24) bls. 4to.
BALDUR. 11. árg. Útg.: Sósíalistafélag ísafjarð-
ar. Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafsson. ísafirði
1945. 39 tbl. (156 bls.). FoL
Baldvins, Maja, sjá Buck, Pearl S.: í munarheimi,
Undir austrænum himni.
Balliol, Anna, sjá Rekkjusiðir.
BANKABLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: Samband íslenzkra
bankamanna. Ritstj.: Adolf Björnsson. 1 tbl.
(24 bls.) 4to.
BARCLEY, FLORENCE L. Davíð og Díana.
Skáldsaga. Th. Árnason íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfan Stjarnan, 1945. 340 bls. 8vo.
BÁRÐARSON, GUÐMUNDUR G. (1880—1933).