Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 22
22 ÍSLENZK RIT 194 5 HEIMILISRITIÐ. Ritstj.: Geir Gunnarsson. Reykjavík 1945. 12 h. 8vo. HEIMSKRINGLA. 59. árg. Ritstj.: Stefán Einars- son. Winnipeg 1944—1945. 52. tbl. Fol. Helgadóttir, Vilborg, sjá Hjúkrunarkvennablaðið. HELGAFELL. Tímarit um bókmenntir og önnur menningarmál. 4. árg. Ritstj.: Magnús Ásgeirs- son og Tómas Guðmundsson. Reykjavík, Helga- fellsútgáfan, 1945. 1.—2. b. (184 bls.) 4to. HELGASON, IIALLGRÍMUR (1914—). Átta lög fyrir karlakór. New York 1945. 16 bls. 4to. — Syngjandi æska. 1. hefti. 55 lög fyrir skóla og heimili. Hallgrímur Helgason raddsetti. New York [19451.63 bls. Grbr. — Tuttugu íslenzk þjóðlög. 4. hefti. New York 1945. 16 bls. 4to. -— sjá Tónlistin. Helgason, Jón, sjá Dumas, Alexandre: Ofjarl her- togans; Grieg, Nordahl: Vor um alla veröld; Moberg, Vilhelm: Kona manns. HELGASON, SIGURÐUR (1905—). Gestir á Hamri. Myndirnar teiknaði Birgir Sigurðsson. Reykjavík, Isafoidarprentsmiðja h.f., 1945. 86 bls. 8vo. -— í óbyggðum Austur-Grænlands. Samið hefur Sigurður Helgason eftir ferðasögu Ejnar Mikkelsens Tre Aar paa Grönlands Ostkyst. ísafirði, Njarðarútgáfan, 1945. 237 bls. 8vo. — sjá Áskag, Paul: Strokudrengurinn. HELSINGI. 1. árg. Ritstj. og útg.: Steindór Sig- urðsson. Akureyri 1945. 1 tbl. (12 bls.). 4to. IIÉMON, LOUIS. Dóttir landnemanna. Saga úr frönsku nýlendunni í Kanada. Karl Isfeld ís- lenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, 1945. 176 bls. 8vo. HERÓPIÐ. 50. árg. Opinbert málgagn Iljálpræð- ishersins á íslandi. Reykjavík 1945. 12 tbl. FoL og 4to. HEYM, STEFAN. Gislar. Saga um baráttu frelsis- vina á meginlandi Evrópu. Akureyri, Bjöm Jónsson, 1945. 80 bls. 8vo. HILTON, JAMES. Horfin sjónarmið. Sigurður Björgólfsson þýddi. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja h.f., 1945. 236 bls. 8vo. — Sagan af Wassel lækni. Reykjavík, Bókaútgáfan Goði, 1945. 124 bls. 8vo. Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg, sjá Fyrsti maí. Hjálmarsson, Haraldur, sjá Einherji. Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: íslenzk málfræði; Um Z. Hjartarson, Snorri, sjá Sól er á morgun. HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 21. árg. Útg.: Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstj.: Margrét Jóhannesdóttir, Vilborg Helgadóttir, Guðrún J. Einarsdóttir. Reykjavík 1945. 4 tbl. 4to. HJÖRLEIFSSON, SIGURINGI E. (1902—). Á ferð og flugi. Sönglög. Op. 2. Reykjavík 1945 13 bls. 4to. [Ljósprentað í Lithoprent]. — Sextán valsar fyrir píano. Op. 3. Reykjavík 1945. 25 bls. 4to. [Ljósprentað í Lithoprent]. ■— Vorómar. Op. 1. Ljósprentað í Lithoprent eftii handriti höfundar. Reykjavík 1945. 11 bls. 4to. Hjörvar, Helgi, sjá Falkberget, Johan: Bör Börs- son. HLÍN. Ársrit íslenzkra kvenna. 28. árg. Útg. og ritstj.: Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri. Akur- eyri 1945. 128 bls. 8vo. Fylgirit: Til barnanna í dalnum og barnanna á ströndinni. 16 bls. 8vo. HLINI KÓNGSSON OG VELVAKANDI OG BRÆÐUR HANS. [Reykjavík], Leiftur h.f., [1945]. 14 bls. 4to. HOLM, BOYE (1873—). 50 ára starfsferill við andleg störf og líknarstarfsemi. 2. hefti. Ak- ureyri 1945. 35 bls. 8vo. — sjá Nútíðin. HOLST, BERTIIA. Sólskinsárin. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Akureyri, Björn Jónsson, 1945. 242 bls. 8vo. — Toppur og Trilla. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rvík, Leiflur h.f., [1945]. 93 bls. 8vo. HOPE, ANTHONY. Ofurhuginn Rúpert Ilentzau. Síðari hluti. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1945. 200 bls. 8vo. Hopton, R. Y., sjá Rekkjusiðir. Hóseasson, Helgi, sjá Prentarinn. HRAFNKELS SAGA FREYSGOÐA (íslendinga sögur 8). Búið hefir til prentunar Guðni Jóns- son. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, 1945. IV, 43 bls. 8vo. HRAUNBÚINN. 1. árg. Útgefandi: Skátafélag Ilafnarfjarðar. Ritstj.: Vilbergur Júlíusson. Reykjavík [1945]. 2 tbl. 4to. IIROKKINSKEGGI. Drottnari Jötunheima. End- ursögð fyrir börn af próf. dr. K. A. Muller. Sigurður Thorlacius íslenzkaði. I. bindi. Reykja- vík, Víkingsútgáfan, 1945. 190 bls. 8vo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.