Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 23
ÍSLENZK RIT 1945
23
IIUGINN. Blað samvinnuskólanema. Ritstj. og
ábm.: Jón Einarsson. Reykjavík 1945. 1 tbl.
(24 bls.) 4to.
Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía].
Hulda, sjá [Bjarklind, Unnur Benediktsdóttir].
IIÚSAMEISTARAFÉLAG ÍSLANDS. Gjaldskrá.
Reykjavík 1945. 18 bls. 8vo.
Hvanndal, Olajur ]., sjá Þveræingur.
IIVÍTABANDIÐ 50 ÁRA. Afmælisblað Hvíta-
bandsins. [Reykjavík 1945]. 34, (10) bls. 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. Útg.: Hæstiréttur.
XIV. bindi. 1943. Reykjavík 1945. XI,—
CXLVIII. bls. (regislur) 8vo.
— XV. bindi. 1944. Reykjavík 1945. X, 391 bls.
8vo.
IÐNNEMINN. BlaS Iðnnemasambands íslands. 1.
árg. Ritnefnd: Árni Þór Víkingur, SigurSur
Guðgeirsson, Óskar Ilaligrímsson. Reykjavík
1945. 1 tbl. 4to.
— BlaS Skólafélags ISnskólans. 12. árg. Ritstj.
og ábm.: Árni Þ. Víkingur, GuSmundur Þór-
hallsson, Loftur Einarsson. Reykjavík 1945. 2
tbl. 4to.
lngimundarson, Vilhelm, sjá Árroð'i.
INGÓLFUR. 2. árg. Útg.: Nokkrir þjóðveldis-
menn. Ritstj.: Halldór Jónasson. Reykjavík
1945. 14 tbl. Fol.
ÍSAFJARÐARKAUPSTADUR. SundurliSaS fast-
eignamat húsa og lóða í . . . Liiggilt af fjár-
málaráðuneytinu samkv. lögum nr. 13 6. jan.
1938. ÖSlaðist gildi 1. apríl 1942. [Reykjavík
1945] 10, (1) bls. 4to.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. VikublaS. Blað Sjálf-
stæðismanna. 70. árg., 22. árg. Utg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn ísafoldar.
Ritstj.: Jón Kjartansson, Jón Pálmason. Reykja-
vík 1945. 49 tbl. Fol.
ísjeld, Karl, sjá Falkbergel, Joltan: Bör Börsson;
llémon, Louis: Dóttir landnemans; Vinnan.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR. Búið heíir til prentunar
Guðni Jónsson. Reykjavík, Bókaverzlun SigurS-
ar Kristjánssonar, 1935 [Ljósprentað í Litho-
prent 1945].
ÍSLENDINGUR. 31. árg. Útg.: Blaðaútgáfufélag
Akureyrar. Ritstj.: Bárður Jakobsson og Jakob
Ó. Pétursson. Akureyri 1945. 53 tbl. Fol.
ÍSLENZK FORNRIT. XXVII. bindi. Heims-
kringla II. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Rvík,
Hið íslenzka fornritafélag, 1945. CXII, 481,
(2) bls., 8 mbl., 2 uppdr. 8vo.
ÍSLENZK SAMVINNUFÉLÖG. Stutt frásögn.
(Samvinnuþættir II). IReykjavík], Bókaútgáfa
S. í. S., [1945]. 28 bls. 8vo.
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG ÆFINTÝRI,
ÞULUR OG ÞJÓÐKVÆÐI. SöfnuS af Magn-
úsi Grímssyni og Jóni Árnasyni. 2. útg. aukin.
Þjóðsögur og æfintýri frá vmsum löndum I.
Reykjavík. Bókaforlag Fagurskinna Reykjavík,
Guðm. Gamalíelsson, 1945. VIII, 168 bls., 2
mbl. 8vo.
ÍSLENZKT SJ ÓMANNAALMANAK 1946.
Reykjavík, Fiskifélag íslands, 1945. XVI, 384
bls. 8vo.
í VOPNAGNÝ. I. Krónhjörturinn. Reykjavík,
Vasaútgáfan, 1945. 219 bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 9. árg. Útg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Þorsteinn Jósepsson. Reykjavík
1945. 12 tbl. 4to.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Ársskýrsla . . .
árið 1944—1945. [Reykjavík 1945]. 35 bls. 8vo.
— Ágrip af fundargerð . . . 1945 [Reykjavík
1945]. 11 bls. 8vo.
— Árbók íþróttamanna 1945. Ritstj.: Jóhann
Bernhard. Reykjavík, Bókasjóður íþróttasam-
bands íslands, 1945. 176 bls. 8vo.
Jakobsson, BárSur, sjá íslendingur.
JAMESON, STORM: Síðasta nóttin. Birgir Finns-
son og Guðm. Gíslason Ilagalín þýddu. ísa-
firði, Prentstofan ísrún h.f., 1945. 115 bls. 8vo.
JENSEN, JOHANNES V. Jökullinn. Sagnir um
ísöldina og frummanninn. Sverrir Kristjánsson
íslenzkaði. Listamannaþing III. Reykjavík,
Bókasafn Helgafells, 1945. 146, (1) bls. 8vo.
JEPSON, EDGAR. Nóa. Axel Guðmundsson
þýddi. Reykjavík, Leiftur h.f., 1945. 127 bls.
8vo.
JOCIIUMSSON, MATTIJÍAS (1835—1920).
Ljóðmæli. Jónas Jónsson gaf út. (Islenzk úrvals-
rit). Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1945. XXXIV, 126 bls. 8vo.
Jóhannes úr Kötlum, sjá [Jónasson].
JÓHANNESAR GUÐSPJALL. (Ný þýðing). Ak-
ureyri, Arthur Gook, 1945. 63 bls. 8vo. [Kápu-
títill].
Jóhannesdóttir, Margrét, sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
Jóhannesson, Gu'Smundur, sjá SímablaSið.