Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 24

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 24
24 ÍSLENZK RIT 1945 Jóhannesson, Jón, sjá SiglfirSingur. JÓHANNESSON, ÓLAFUR (1913—). Veltuskatt- urinn og samvinnufélögin. Reykjavík, Samband íslenzkra samvinnufélaga, 1945. 8 bls. 8vo. Jóhannesson, Ragnar, sjá Afmælisdagar; Garður; Samkvæmisleikir og skemmtanir; Swenson, Margaret C.: Eskimóadrengurinn Kæjú; Til móður minnar. Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji. JÓHANNSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Brautarholti (1892—). Hitt og þetta. Ljóð, sögur og þulur til lesturs fyrir börn. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja h.f., 1945. 58 bls. 8vo. Jóhannsson, Árni, sjá Reginn. Johnson, Aðalbjörg, sjá Field, Rachel: Þetta allt •—og himininn líka. Johnson, Halldór E., sjá Brautin. JÓLABLAÐ SKÁTAFÉLAGSINS FYLKIR. [Siglufirði 1945]. 1 tbl. (8 bls.) 4to. JÓLABLAÐIÐ 1945. 13. árg. Útg. og ábm.: Am- grímur Fr. Bjarnason. Isafirði 1945. 12 bls. Fol. JÓLAKLUKKUR. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F. U. M. Ritstj.: Sigurbjörn Einarsson. [Reykja- vík] 1945. 32 bls. 4to. JÓLASÁLMAR. [Reykjavík, NeskirkjUsöfnuður, 1945]. 32 bls. 8vo. JÓLAVAKA. Safnrit úr íslenzkum bókmenntum. Jóhannes úr Kötlum gaf út. Reykjavfk, Þór- hallur Bjarnarson, 1945. 375 bls. 8vo. Jón Trausti, sjá [Magnússon, Guðmundur]. Jón úr Vör, sjá Jónsson. Jónasson, Geir, sjá Hauff, Wilhelm: Kalda hjartað. JÓNASSON, GUNNLAUGUR (1895—). Seyðis- fjarðarkaupstaður 50 ára. Saga bæjarmálefna á Seyðisfirði í 50 ár. [Reykjavík 1945]. 36 bls. 4to. Jónasson, Halldór, sjá Ingólfur. Jónasson, Hannes, sjá Góðan daginn. JÓNASSON, JAKOB (1897—). Börn framtíðar- innar. Skáldsaga. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1945. 182 bls. 8vo. JÓNASSON, JÓHANNES, ÚR KÖTLUM (1899 —). Sól tér sortna. Kvæði. Reykjavík, Heims- kringla h.f., 1945. 144 bls. 8vo. — sjá Jólavaka. JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856—1918) Islenzkir þjóðhættir, 2. útg. Reykjavík, Jónas og llalldór Rafnar, 1945. XV, 502, (2) bls. 1 mbl. 8vo. — sjá Marryat: Jakob Ærlegur. JÓNSDÓTTIR, GUÐFINNA, frá Hömrum (1899 —1946). Ný ljóð. Reykjavík, Helgafell, 1945, 84 bls. 8vo. JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1889—). Dóra. Saga fyrir unglinga [I]. Reykjavík, Bókaút- gáfan Skuggsjá, 1945. 146 bls. 8vo. -— Dóra í Álfheimum. II. Reykjavík, Bókaútgáf- an Skuggsjá, [1945]. 152 bls. 8vo. — í skugga Glæsibæjar. Skáldsaga. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1945. 294 bls. 8vo. Jónsdóttir, Þóra, sjá Reginn. Jónsson, Árni, frá Múla, sjá Bernadotte, Folke: Leikslok; Kyndill frelsisins. Jónsson, Ásgeir, sjá Stúdentablað. Jonsson, Bjarni, sja Biblían í myndum. Jónsson, Björn, sjá Smáfuglinn. Jónsson, Brandur, sjá Alexandreis. Jónsson, Eggert, sjá Stúdentablað. Jónsson, Einar P., sjá Lögberg. [JÓNSSON, EYSTEINN] (1906—). „Stefna“ kommúnista í utanríkismálum. Útg.: Miðstjórn Framsóknarflokksins. Reykjavík 1945. 16 bls. 8vo. JÓNSSON, FINNUR (1842—1924). Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld. Minnisblöð Finns á Kjörseyri. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1945. 482 bls., 22 mbl. 8vo. Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags ís- lendinga. JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Ilallgrím- ur Pétursson. Erindi flutt á Hallgrímshátíð í Saurbæ 1934. [Sérprentun úr Verðandi]. [Akra- nesi 1945]. (16) bls. 8vo. — sjá Steingrímsson, Jón: Ævisaga. JÓNSSON, GUÐNI (1901—). íslenzkir sagna- þættir og þjóðsögur. VI. Safnað hefir Guðni Jónsson. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1945. 181 bls. 8vo. — sjá Egils saga Skalla-Grímssonar; Harðar saga ok Hólmverja; Hrafnkels saga Freysgoða; ís- lendingaþættir; Pálsson, Jón: Austantórur; Snorri Sturluson: Edda. JÓNSSON, HALLGRÍMUR (1875—). Lausavís- ur og ljóð. Reykjavík, Jens Guðbjarnarson, 1945. 165 bls., 1 mbl. 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.