Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 29
ÍSLENZK RIT 1945
29
MARKASKRÁ fyrir Norður-ísafjarðarsýslu og
ísafjörð 1945. Búið undir prentun af Páli Páls-
syni, Þúfum. ísafirði 1945. 61 bls. 8vo.
MARKASKRÁ SKAGAFJARÐARSÝSLU 1945.
Búin undir prentun af Sigurði Olafssyni að
Kárastöðum. Akureyri 1945. 136 bls. 8vo.
[MARKASKRÁ] SKRÁ yfir sauðfjármörk í Vest-
ur-Barðastrandarsýslu 1945. [Reykjavík] 1945.
45, (1) bls. 8vo.
MARRYAT. Jakob Ærlegur. íslenzkað hefur Jón-
as Jónasson frá Hrafnagili. Reykjavík, Skál-
holtsprentsmiðja h.f., [1945]. 226 bls., 24 mbl.
8vo.
Matthíasson, Steingrímur, sjá Schrader, George
H. F.; Starf, stjórn og viðskipti; Sigurðar-
dóttir, Jóninna: Matreiðslubók.
MAUGIIAM, W. SOMERSET. í leit að lífsham-
ingju. Sérprentun úr Morgunblaðinu. [Reykja-
vík], ísafoldarprentsmiðja h.f., [1945]. 139
bls. 8vo.
— Meinleg örlög. Sögur frá Austurlöndum. Krist-
ín Ólafsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Menning-
ar- og fræðslusamband alþýðu, 1945. 204 bls.
8vo.
— Suðrænar syndir. Urvalssögur. Þýtt hefur Hall-
dór Ólafsson. Reykjavík, Njarðarútgáfan, 1945.
260 bls. 8vo.
MAUROIS, ANDRÉ. Við sólarlag. Ásta Björns-
dóttir íslenzkaði. Akureyri, Söguútgáfan, 1945.
130 bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 2. árg. Ritstj.:
Rannveig Kristjánsdóttir. Reykjavík 1945. 2
hefti (46, 40 bls.) 4to.
MENNTAMÁL. 18. árg. Útg.: Samband íslenzkra
barnakennara. Ritstj.: Ólafur Þ. Kristjánsson.
Reykjavík 1945. 7 h. (200 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla . . .
skólaárið 1944—1945. Reykjavík 1945. 43 bls.
8vo.
MERESKOWSKI, DMITRI. Leonardo da Vinci.
Björgúlfur Ólafsson íslenzkaði. Akureyri, Leift-
ur h.f., 1945. 348 bls., 15 mbl. 8vo.
MERKI KROSSINS. Gefið út af Jósefsfélaginu.
Ritnefnd: Eyjólfur Kolbeinsson, Guðmundur
Friðriksson. Ábm.: Sigurbjörn Einarsson.
Reykjavík 1945. 4 tbh 8vo.
Mikkelsen, Ejnar, sjá Helgason, Sigurður: I ó-
byggðum Austur-Grænlands.
MJALLHVÍT. Ný þýðing eftir Freystein Gunn-
arsson. Frú Barbara Árnason teiknaði mynd-
irnar. Rvík, Leiftur h.f., [1945]. (28) bls. 4to.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Reikningur Mjólk-
urbús Flóamanna 31. desember 1944. (15.
reikningsár). Reykjavík 1945. 7 bls. 4to.
MJÖLNIR. 8. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglufjarð-
ar. Ritstj. og ábm.: Ásgrímur Albertsson.
Siglufirði 1945. 51 tbl. Fol.
MOBERG, VILHELM. Kona manns. Jón Helga-
son íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp,
1945. 196 bls. 8vo.
— Kona rnanns. Jón Helgason íslenzkaði. (Draupn-
issögur II). 2. útg. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
1945. 192 bls. 8vo.
— Þeystu þegar í nótt. Saga frá Vermalandi í
Svíþjóð 1650. Með tréskurðarteikningunl, er
gert hefur Ilarald Sallberg. Islenzk þýðing eft-
ir Konráð Vilhjálmsson. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri h.f., 1945. 328 bls. 4to.
MONTGOMERY, L. M. Anna í Grænuhlíð giftist.
Axel Guðmundsson þýddi. Reykjavík, Leiftur
h.f., [1945]. 163, (3) bls. 8vo.
MORGUNBLAÐIÐ. 32. árg. Útg.: Árvakur h.f.,
Reykjavík. Ritstj.: Jón Kjartansson, Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1945. 298 tbl. Fol.
— sjá Lesbók.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 26. ár. Gefið
út af Sálarrannsóknafélagi íslands. Ritstj.: Jón
Auðuns. 2 h. (160 bls.) 8vo.
Miiller, K. A., sjá Ilrokkinskeggi.
MULLER, LEIFUR (1920—). í fangabúðum naz-
ista. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1945. 226 bls.,
8 mbl. 8vo.
MUNINN. 17. árg. Útg.: Málfundafélagið Iluginn,
Menntaskóla Akureyrar. 3.—6. tbl. (13.—40.
bls., sbr. Árbók 1944). 4to.
MUNK, KAJ. Með orðsins brandi. Sigurbjörn
Einarsson þýddi. Reykjavík, Bókagerðin Lilja,
1945. 205, (1) bls., 4 mbl. 8vo.
— Trú og skylda. Minningar um Kaj Munk. Séra
Jónmundur IJalldórsson þýddi. ísafirði, Prent-
stofan ísrún h.f., 1945. 38 bls. 8vo.
MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög . . .
Reglugerð fyrir Sjúkrasjóð Múrarafélags
Reykjavíkur. Reglugerð fyrir Jarðarfarar- og
ellistyrktarsjóð Múrarafélags Reykjavíkur.
Reykjavík 1945. 15 bls. 8vo.