Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 32
32 ÍSLENZK RIT 1945 PARKER, ELEANOR II. Pollýanna. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1945. 235 bls. 8vo. PÁSKASÓL 1945. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F. U. M. Reykjavík. Reykjavík 1945. 32 bls. 4to. PAULI, HERTHA. Ileims um ból. Saga lags og ljóðs. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Reykja- vík, Leiftur h.f., [1945]. 90 bls., 4 mbl. 8vo. Pétursson, Einar, sjá Verkstjórinn. Pétursson, Guðmundur, sjá SímablaSið. Pétursson, Halldór, sjá Skræpuskikkja. PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—1674). Kvæði og rímur. Þessi útgáfa Hallgrímskvæða er gerð fyrir Tónlistarfélagið. Steingrímur Pálsson hefur séð um útgáfu kvæðanna, en Finnur Sigmundsson urn útgáfu Króka-Refs- rímu. Skreytingar liefur gert Ásgeir Júlíusson. Reykjavík 1945. XII, 288 bls. 4to. Pétursson, Jakob Ó„ sjá íslendingur. Pétursson, Sigurður sjá Tímarit Verkfræðingafé- lags íslands. Pétursson, Stefán, niðjatal, sjá Stefánsson, Hall- dór: Aldarminning. Pétursson, Stefán, sjá Alþýðublaðið. POUCINS, GOUTRAN de. Kabloona. Með mynd- um eftir höfundinn. Loftur Guðmundsson is- lenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guðjónssonar, 1945. 280 bls., 16 mbl. 4to. PÓSTMÁL. [Reykjavík 1945]. 8 bls. 8vo. PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Gefin út af Póst- og símamálastjórninni. [Reykjavík 1945]. 12 tbl. 4to. PRENTARAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Reikn- ingar sjóða . . . 1944. Reykjavík 1945. (4) bls. 4to. PRENTARINN. 24. árg. Blað Ilins ísl. prentara- félags. Ritstj.: Helgi Hóseasson. Reykjavík 1945. 2 tbl. (40 bls.) 4to. PUTNAM, DAVÍÐ BINNEY. Grænlandsför mín. Formáli eftir Knud Rasmussen. Þorvaldur Sæ- mundsson þýddi. Reykjavík, Barnablaðið Æsk- an, 1945. 120 bls., 9 mbl. 8vo. QUEEN, ELLERY. Morðið í þakhúsinu. Akur- eyri, [Hjartaásútgáfan], 1945. 201 bls. 8vo. RADSCIIA. Uppreisnin á Capellu. Guðmundur Löve þýddi. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja, [1945]. 139 bls. 8vo. Rafnar, Jónas G., sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd- enta. Rajnar, Jónas /., sjá Gríma; Davíðsson, Ólafur: Islenzkar þjóðsögur. Ragnars, Olafur, sjá Siglfirðingur. Ramselius, Nils, sjá Barnablaðið. Rapport, Samuel, sjá Undur veraldar. Rasmussen, Knud, sjá Putnam, Davíð Binney: Grænlandsför mín. RAUÐA DREKAMERKIÐ. Akureyri, Vasaútgáf- an, 1945. 238 bls. 8vo. RAUDSKINNA. II, 3. (Sögur og sagnir). Safnað hefir Jón Thorarensen. Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja h.f., 1945. 84 bls. 8vo. „RAULA ÉG VIÐ ROKKINN MINN“. Þulur og þjóðkvæði. Ófeigur J. Ófeigsson bjó undir prentun. Reykjavík, höf., 1945. 161 bls., 2 mbl. 4to. REGINN. 8. árg. Blað templara í Siglufirði. Ábyrg ritstj.: Óskar J. Þorláksson, Jón Kjartansson, Þóra Jónsdóttir og Árni Jóhannsson. [Siglu- firði 1945]. 6 tbl. 4to. REGLUR um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Út- gefandi: Tryggingastofnun ríkisins. Reykja- vík 1945. 61 bls. 8vo. REKKJUSIÐIR. Þýtt og frumsamið eftir bók dr. R. Y. Iloptons og Önnu Balliol. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1945. 100 bls. 8vo. REYKJANES. 3. árg. Útg.: Nokkrir Keflvíking- ar. Ritstj.: Einar Ólafsson. Keflavík 1945. (Prentað í Reykjavík). 12 tbl. Fol. REYKJAVÍK. Árbók Reykjavíkurbæjar 1945. Gefin út á kostnað bæjarsjóðs Reykjavíkur. Samið hefir dr. Björn Björnsson hagfræðingur bæjarins. Reykjavík 1945. XI, 152 bls., 1 uppdr. 4to. — Byggingarsamþykkt fyrir . . . Gildir frá 1. okt. 1945. Reykjavík 1945. 52 bls. 8vo. — Fjárhagsáætlun fyrir . . . árið 1945. [Reykjavík 1945]. 19 bls. 4to. — Samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykja- víkurkaupstaðar. Reykjavík 1945. 9 bls. 4to. — Skattskrá . . . Bæjarskrá. 1945. Reykjavík, Isa- foldarprentsmiðja h.f., 1945. 498 bls. 8vo. Róbertsson, Sigurður, sjá Frich, Övre Richter: Nótt við Norðurpól; Nielsen, Aage Krarup: Aloha. RÓSINKRANZ, GUÐLAUGUR (1903—). Sænsk lestrarbók. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1945. 188 bls. 8vo. — sjá Samvinnan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.