Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 41
ÍSLENZK RIT 1945 41 VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá Islands 1945. Handels- og Industrikalender for Island. Commercial and Industrial Direc- tory for Iceland. Handels- und Industrieka- lender fiir Island. Áttundi árg. Reykjavík, Steindórsprent h.f., 1945. 990 bls. 8vo. VÍDALÍN, JÓN ÞORKELSSON (1666—1720). Vídalínspostilla. Páll Þorleifsson og Björn Sig- fússon bjuggu til prentunar. Reykjavík, Bóka- útgáfa Kristjáns Friðrikssonar, 1945. XXXII, 771 bls. 4to. VIKAN. Heimilisblað. Útg.: Vikan h.f., Reykja- vík. Ritstj. og ábm.: Jón H. Guðmundsson. Reykjavík 1945. 52 tbl. Fol. VÍKINGUR. Sjómannablað. 7. árg. Útg.: Far- manna- og fiskimannasamband íslands. Rit- stj. og ábm.: Gissur Ó. Erlingsson (1.—7. tbl.), Gils Guðmundsson (8.—12. tbl.). Reykja- vík 1945. 12 tbl. (350 bls.) 4to. Víkingur, Árni Þór, sjá Iðnneminn. Vilhjálmsson, Konráð, sjá Hafurskinna; Lind, Astrid: Margrét Smiðsdóttir; Moberg, Vil- helm: Þeystu þegar í nótt. VILHJÁLMSSON, VILHJÁLMUR S. (1903—). Brimar við Bölklett. Skáldsaga. Reykjavík, Vík- ingsútgáfan, 1945. 261 bls. 8vo. — sjá Útvarpstíðindi. VINNAN. 3. árg. Útg.: Alþýðusamband íslands. Ritstj.: Karl ísfeld. Reykjavík 1945. 12 tbl. (280 bls.) 4to. VÍSIR. Dagblað. 35. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vís- ir h.f. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson, Her- steinn Pálsson. Reykjavík 1945. 294 tbl. Fol. VÍSUR UM KRAKKANA í ÞORPINU. Smá- barnabækumar. Ljóð og myndir I. Fyrir yngstu lesenduma. [Akureyri], Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, [1945]. (8) bls. 4to. VOLTAIRE. Birtíngur. Snarað hefur Ilalldór Kiljan Laxness. Listamannaþing II. Reykja- vík, Bókasafn Helgafells, 1945. 216 bls. 8vo. VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 11. árg. Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Ei- ríkur Sigurðsson. Akureyri 1945. 4 h. (128 bls.) 8vo. VÖRUBÍ LSTJ ÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Lög fyrir vörubílstöðina . . . Reykjavík 1945. 13 bls. 8vo. WHEELER, OPAL. Beethoven litli og gullnu bjöllurnar. íslenzkað hefur Jens Benediktsson. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1945. 74 bls. 4to. WILCOX, BARBARA. Tveir hjúkrunarnemar. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri h.f., [1945]. 194 bls. 8vo. WILDER, GEORG. Hallarleyndarmálið. Akur- eyri, Söguútgáfan, 1945. 121 bls. 8vo. WILLIAMSON, TAMES. Síðasti hirðinginn. Hannes Sigfússon íslenzkaði. Reykjavík, Skál- holtsprentsmiðja h.f., [1945]. 127 bls. 8vo. WOODMAN, PARDOE og ESTELLE STEAD. Bláa eyjan. Frásagnir W. T. Stead. Reynsla nýliða handan við tjaldið. Bréf frá Arthur Conan Doyle. Hallgrímur Jónsson sneri bók- inni á íslenzka tungu. Önnur prentun. Reykja- vík, Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guðjónssonar, 1945. 104 bls. 8vo. IVright, Helen, sjá Undur veraldar. YTTER, FALCK. Meðal Indíána. Reykjavík 1945. 105 bls. 8vo. ZOÉGA, G. T. (1857—1928). Ensk-íslenzk orða- bók. 3. útg. endurprentuð. Lithographed in U. S. A. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, 1945. X, 712 bls. 8vo. ZÓPHÓNÍASSON, PÁLL (1886—). Tvær ritgerð- ir um nautgriparækt. Sérprentun úr Búnaðar- ritinu 1944 og 1945. Reykjavík 1945. (2), 62 bls. 8vo. ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA. [Reykjavík 1945]. (20) bls. 8vo. ÞINGEY. 1. árg. Útg.: Sósíalistafélögin í Þing- eyjarsýslu. Ritstj. og ábm.: Páll Kristjánsson, Valdimar Hólrn Hallstað. Siglufirði 1945. 7 tbl. Fol. ÞINGEYINGUR. 1. árg. Útg.: Héraðssamband Suður-Þingeyinga. Ritnefnd: Ragnar R. Bárð- dal, Gunnlaugur H. Guðmundsson, Þorgrímur S. Björgvinsson. Akureyri 1945. 1 tbl. 4to. ÞJÓÐVILJINN. 10. árg. Útg.: Sameiningarflokk- ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálarit- stj.: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Reykjavík 1945. 294 tbl. Fol. — sjá Sunnudagur. ÞÓRARINSSON, ÁRNI (1860—). Æfisaga Áma prófasts Þórarinssonar. I. Fagurt mannlíf. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson. Reykjavík, Helgafell, 1945. (4), 283 bls., 11 mbl. 8vo. Þórarinsson, Sigurður, sjá Undur veraldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.