Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 53
ÍSLENZK RIT 1944. VIÐAUKI.
53
Reykjavíkur. Fyrra bindi. Endurprentun.
Reykjavík, Steindórsprent h.f., 1944. 293 bls.,
1 mbl. 8vo.
KYLFINGUR. 10. ár. Útg.: Golfsamband íslands.
Ritstj.: Benedikt S. Bjarklind. Reykjavík 1944.
61, (18) bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. febrúar 1945 skulu
læknar og lyfsalar á Islandi selja lyf eftir þessari
lyfsöluskrá. Reykjavík 1944. 54 bls. 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1944. Sérprentun
úr Heilbrigðisskýrslum 1942. [Reykjavík 1944].
8 bls. 8vo.
[MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR] JÓN TRAUSTI
(1873—1918). Íslandsvísur. Ljóð . . . ásamt
myndum eftir Þór. B. Þorláksson. Reykjavík
1903. [Ljósprentað í Lithoprent 1944].
— Ritsafn VI. Bessi gamli. Smásögur I—II. Ferða-
minningar. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1944, 443 bls. 8vo.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Ný þýðing úr frummál-
inu. Reykjavík og London, Hið brezka og er-
lenda Biblíufélag, 1944. [Prentað í London]
155 bls. 12mo.
REYKJAVÍK. Lögreglusamþykkt fyrir . . . nr. 2,
7. janúar 1930, með áorðnum breytingum 16.
marz 1934, 28. nóvember 1938, 13. janúar 1939
og 10. september 1940. Gefið út af lögreglustjór-
anum í Reykjavík 1944. Reykjavík. 47 bls. 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1942. Reykja-
vík 1944. XVI, 135 bls. 4to.
SÁLMARNIR. London, British & Foreign Bible
Society, 1944. 150 bls. 12mo.
STJARNAN. Ritstj.: S. Johnson. Lundar, The
Canadian Union Conference of S. O. A. Oshawa,
Ont., 1944. 12 tbl. 4to.
STJÓRNARSKRÁ LÝÐVELDISINS ÍSLANDS
frá 17. júní 1944. Gefin út að tilhlutun ríkis-
stjórnar íslands 1944. [Reykjavík]. 21 bls. 4to.
THORLACIUS, IJENRIK (1910—). Fundur Vín-
lands. Kvikmyndaleikrit. Reykjavík 1944. 125
bls. 4to. [Fjölrit].
I’OLSTOI, LEO. Anna Karenina. Skáldsaga í átta
þáttum. Fjórða bindi. íslenzkað hefur Karl ís-
feld. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1944.151 bls. 8vo.
TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS. Árbók
1942. Reykjavík 1944. 111 bls. 8vo.