Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 60

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 60
ÍSLENZK LEIKRIT 1645-1946 FRUMSAMIN OG ÞÝDD LÁRUS SIGURBJÖRNSSON TÓK SAMAN INNGANGUR Skrá sú, sem hér fer á eftir, er að stofni tekin saman eftir spjaldskrá minni yfir ís- lenzk leikrit, þýdd og frumsamin, en til hennar hef ég safnað nokkuð mörg undanfarin ár. ASdrættir hafa reynzt býsna erfiSir, og er vafalaust, aS eitthvaS töluvert af leikrit- um hefur enn ekki komiS í leitirnar. í seinni tíð hafa ýmsir þýddir smáleikir týnzt, og litlar sögur fara af skólapiltaleikjum, sem leiknir voru i latínuskólunum áSur en þeir voru sameinaSir, í BessastaSaskóla og jafnvel eftir flutning skólans til Reykjavíkur.* Langhelztu heimildir um leikrit og leiksýningar eru blöSin, eftir aS þau komu til sög- unnar, og hef ég kannaS þau eftir beztu getu. Næst á eftir blöðunum er Handritaskrá Landsbókasafnsins helzt til frásagnar um leikrit liðinnar tíðar. PrentuS leikrit íslenzk eru fá í samanburSi viS þann sæg leikrita í handritum, sem fram hafa komiS, og dregin hafa veriS saman í nokkur helztu söfn auk Landsbókasafnsins. Af þessum söfnum verS- ur fremst aS telja leikritasafn ÞjóSleikhússins, sem er aS stofni keypt af Leikfélagi Reykjavíkur, en hefur verið aukið síðan. Til þess safns ber að telja handritasafn mitt, * I skránni eru á einum stað tilfærð eintöl og samtöl, sem leikin voru í Reykjavíkurskóla 1846 —47, tileinkuð Magnúsi Grímssyni, en kunna að vera eftir þá fleiri skólabræður. Frásögn um þessa leiki er í Bræðrablaði skólans 24. apríl 1847, og þar er þannig sagt frá leikjunum: Á aðfangadags- kvöld jóla (1846) var leikið: 1. Sveitarmaður og kaupstaðarmaður talast við, 2. Samtal ungs manns og gamals manns. Á annan dag jóla: 3. Maurapúki að ráðstafa fé sínu (eintal), 4. Sveitarmaður að biðja sér konu (samtal) og 5. Eintal hálfgalins heimspekings. Á nýársdag var leikið: 6. Auðunn bóndi og gestur (samtal), 7. Hégómi bað frétt að flytja sig í hús (samtal), 8. Eintal hjátrúarkarls, sem þykist vera galdramaður, 9. Ungur maður skaut sig út af unnustumissi (eintal). Á páskum 1847 var leikið: 10. Sannleikurinn talar við sjálfan sig (eintal), 11. Samtal um landsins gagn og nauð- synjar, 12. Ungur prestur talar við roskinn prest, föður sinn, 13. Kona úr sveit er búin að vera eitt ár í Reykjavík, en bóndi kemur til hennar (samtal), 14. Samtal um skaðsemi rómana og rímna. — Þess er getið, að áhorfendur hafi verið 40—60 úr flokki bæjarmanna. Næsta ár urðu áhorfendur 320 á einni sýningu í Langalofti (Erasmus Montanus).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.