Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 76
76
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
LrsJJ., nr. III, 4) Þls., uppskrift frá 1894. Sýn.:
í Eyjafirði 1876 skv. hdr. J. J.
— Yfirdómarinn, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr.: 1)
Ehdr. eign Sigrúnar Magnúsdóttur leikkonu,
2) Lbs. 2123, 4to, 3) LrsJJ., nr. II, 4) Þls., upp-
skrift 1894. Sýn.: Saurbæ í Eyjafirði 1895.
JÓNSDÓTTIR, JÚLÍANA (1837—1918): Víg
Kjartans Ólafssonar, sorgarleikur í einum þætti.
Lbs. 1784, 4to. Sýn.: Stykkishólmi 1879/80.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893—): Brúðan
hennar Rönku, leikrit fyrir hörn. Pr.: 1) Æskan
1933, 2) Baldursbrá 1940 og 3) Góðir vinir,
Rvík. 1943.
-— Vorið kemur, leikrit fyrir börn. Pr.: 1) Æskan
1938, 2) Góðir vinir, Rvík. 1943.
— Þýð.: Hans og Gréta; Jólagestirnir; Nýju
fötin keisarans; Rudhammar: Ósk tröllkonunn-
ar; Kóngsdóttirin.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—): Brúð-
arslæðan, æfintýraleikur í 3 þáttum. Pr.: Unga
ísland 1934.
— Dóttir skýjakóngsins, leikur í 2 þáttum. Sýn.:
Skólabörn í Iðnó 1935.
— Gilitrutt, leikur í 3 þáttum. Sýn.: Barnastúkan
Æskan 1937.
— Ilvíti riddarinn, leikur í 2 þáttum. Sýn.: Börn í
Austurbæjarbarnaskóla, Rvík 1945.
-— Nátttröllið, leikur í 2 þáttum. Allir fjórir ofan-
taldir leikir eru prentaðir í: Æfintýraleikir
fyrir börn, Ak., Þorst. M. Jónsson, 1934,110 bls.
■— Illini kóngsson, leikrit í 4 þáttum banda böm-
um og unglingum. Pr.: Rvík, Skuggsjá, 1943,
39 bls.
— Konungsvalið, æfintýraleikur í 4 þáttum. Pr.:
Æskan 1945.
-— Mislitir menn, leikþáttur. Sýn.: Hafnarfirði
1936. Pr.: Æskan 1936.
— Sæbjört, æfintýraleikur með söngvum eftir
Margréti Jónsdóttur. Sýn.: Barnastúkan Æsk-
an 1938. Pr.: Æskan 1935.
JÓN TRAUSTI, sjá Magnússon, Guðmundur.
JÓNSSON, ARI (1833—1907); Afturhaldsmaður-
inn, leikrit í 3 þáttum. Lbs. 1751, 8vo, skrifað
um 1900.
— Framfaramaðurinn, leikrit í 3 þáttum. Hdr.
sama stað.
— Hermóður og Helga, leikur í 4 þáttum. Ildr.:
1) Ehdr. Lbs. 1752, 8vo, 2) LrsJJ., nr. XIII.
Sýn.: Grund í Eyjafirði „fyr meir“ skv. hdr. J. J.
— Oddur snikkari, leikur í 3 þáttum. Hdr. á sömu
stöðum og fyrrnefnt leikrit. Sýn.: Grund í
Eyjafirði „fyrir löngu síðan“ skv. hdr. J. J.
— Sigríður Eyjafjarðarsói, sjónarleikur í 5 þátt-
um. Sýn.: Grund í Eyjafirði 1871, í Winnipeg
1880 (fyrsta leiksýning íslendinga vestra). Pr.:
Ak., Friðbjörn Steinsson, 1879, 62 bls.
— Vesturfarinn, leikur í 3 þáttum. Saminn 1873.
LrsJJ., nr. XIV. Sýn.: Grund í Eyjafirði „fyrir
aldamót“ skv. hdr. JJ.
JÓNSSON, ÁRNI (1917—): Á rústum, sjónleik-
ur. Ildr. höf. 1939.
— Ilin hvíta skelfing, sjónleikur í 1 þætti. Sýn.:
LAk. 1939/40.
— Þýð.: Daldgren: Vermlendingarnir; Jacobs:
Apaloppan.
JÓNSSON, BJARNI, FRÁ VOGl (1863—1926):
Formáli fyrir leikum 1895, samtal milli A. og
B. Sýn.: Leikfélagið í Breiðfjörðshúsi 1895.
Pr.: 1) Eimreiðin 1. ár, 2) Tækifæri og tín-
ingur, Rvík 1906.
— Formáli í leikhúsinu, þá er Nýársnótt Indriða
Einarssonar var sýnd fimmtugasta sinn 1. apríl
1917. Sýn.: LR. 1917. Pr.: Til gagns og gleði,
10. bók, Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1917, 12 bls.
— Þýð.: Goethe: Faust, fyrri hluti; Ibsen: Aftur-
göngur, Ileimilisbrúðan og Þjóðníðingurinn;
Meyer-Förster: Alt-IIeidelberg (ásamt Jens B.
tVaage og Guðm. J. Hallgrímssyni); Suder-
mann: Heimilið, Heimkoman.
Jónsson, Bjarni (1909—), þýð.: Moliére: Hjóna-
ástir (ásamt Bjarna Pálssyni, Jóni Björnssyni
og Kristjáni Garðarssyni).
JÓNSSON, EYJÓLFUR, frá Herru (1885—
1936): Eiturgerillinn, sorgarleikur í 5 þáttum.
Hdr. höf. 1916.
— Hreppstjórinn, leikrit í þrem þáttum. Sýn.: St.
Verðandi, Rvík 1931/32. Pr.: Rvík, Prentsmiðja
D. Östlund, 1913, 80 bls.
— Læknirinn, sjónleikur í 5 þáttum. Pr.: Rvík,
Acta, 1933, 87 bls.
Jónsson, Finnur Th. (1918—), þýð.: Shaw: Iletjur.
JÓNSSON, GESTUR: Tryggð og prettir, sjónleik-
ur í 8 sýningum, saminn eftir skáldsögunni
„Piltur og stúlka". Sýn.: U. M. F. Skjöldur,
Selárdal 1932. Heimild: StgrÞorstJThor.
-— Mátulega komið, sjá Benediktsson, Ingivaldur.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—): Allt í
grænum sjó, sjá Björnsson, Andrés.