Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 76
76 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON LrsJJ., nr. III, 4) Þls., uppskrift frá 1894. Sýn.: í Eyjafirði 1876 skv. hdr. J. J. — Yfirdómarinn, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr.: 1) Ehdr. eign Sigrúnar Magnúsdóttur leikkonu, 2) Lbs. 2123, 4to, 3) LrsJJ., nr. II, 4) Þls., upp- skrift 1894. Sýn.: Saurbæ í Eyjafirði 1895. JÓNSDÓTTIR, JÚLÍANA (1837—1918): Víg Kjartans Ólafssonar, sorgarleikur í einum þætti. Lbs. 1784, 4to. Sýn.: Stykkishólmi 1879/80. JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893—): Brúðan hennar Rönku, leikrit fyrir hörn. Pr.: 1) Æskan 1933, 2) Baldursbrá 1940 og 3) Góðir vinir, Rvík. 1943. -— Vorið kemur, leikrit fyrir börn. Pr.: 1) Æskan 1938, 2) Góðir vinir, Rvík. 1943. — Þýð.: Hans og Gréta; Jólagestirnir; Nýju fötin keisarans; Rudhammar: Ósk tröllkonunn- ar; Kóngsdóttirin. JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—): Brúð- arslæðan, æfintýraleikur í 3 þáttum. Pr.: Unga ísland 1934. — Dóttir skýjakóngsins, leikur í 2 þáttum. Sýn.: Skólabörn í Iðnó 1935. — Gilitrutt, leikur í 3 þáttum. Sýn.: Barnastúkan Æskan 1937. — Ilvíti riddarinn, leikur í 2 þáttum. Sýn.: Börn í Austurbæjarbarnaskóla, Rvík 1945. -— Nátttröllið, leikur í 2 þáttum. Allir fjórir ofan- taldir leikir eru prentaðir í: Æfintýraleikir fyrir börn, Ak., Þorst. M. Jónsson, 1934,110 bls. ■— Illini kóngsson, leikrit í 4 þáttum banda böm- um og unglingum. Pr.: Rvík, Skuggsjá, 1943, 39 bls. — Konungsvalið, æfintýraleikur í 4 þáttum. Pr.: Æskan 1945. -— Mislitir menn, leikþáttur. Sýn.: Hafnarfirði 1936. Pr.: Æskan 1936. — Sæbjört, æfintýraleikur með söngvum eftir Margréti Jónsdóttur. Sýn.: Barnastúkan Æsk- an 1938. Pr.: Æskan 1935. JÓN TRAUSTI, sjá Magnússon, Guðmundur. JÓNSSON, ARI (1833—1907); Afturhaldsmaður- inn, leikrit í 3 þáttum. Lbs. 1751, 8vo, skrifað um 1900. — Framfaramaðurinn, leikrit í 3 þáttum. Hdr. sama stað. — Hermóður og Helga, leikur í 4 þáttum. Ildr.: 1) Ehdr. Lbs. 1752, 8vo, 2) LrsJJ., nr. XIII. Sýn.: Grund í Eyjafirði „fyr meir“ skv. hdr. J. J. — Oddur snikkari, leikur í 3 þáttum. Hdr. á sömu stöðum og fyrrnefnt leikrit. Sýn.: Grund í Eyjafirði „fyrir löngu síðan“ skv. hdr. J. J. — Sigríður Eyjafjarðarsói, sjónarleikur í 5 þátt- um. Sýn.: Grund í Eyjafirði 1871, í Winnipeg 1880 (fyrsta leiksýning íslendinga vestra). Pr.: Ak., Friðbjörn Steinsson, 1879, 62 bls. — Vesturfarinn, leikur í 3 þáttum. Saminn 1873. LrsJJ., nr. XIV. Sýn.: Grund í Eyjafirði „fyrir aldamót“ skv. hdr. JJ. JÓNSSON, ÁRNI (1917—): Á rústum, sjónleik- ur. Ildr. höf. 1939. — Ilin hvíta skelfing, sjónleikur í 1 þætti. Sýn.: LAk. 1939/40. — Þýð.: Daldgren: Vermlendingarnir; Jacobs: Apaloppan. JÓNSSON, BJARNI, FRÁ VOGl (1863—1926): Formáli fyrir leikum 1895, samtal milli A. og B. Sýn.: Leikfélagið í Breiðfjörðshúsi 1895. Pr.: 1) Eimreiðin 1. ár, 2) Tækifæri og tín- ingur, Rvík 1906. — Formáli í leikhúsinu, þá er Nýársnótt Indriða Einarssonar var sýnd fimmtugasta sinn 1. apríl 1917. Sýn.: LR. 1917. Pr.: Til gagns og gleði, 10. bók, Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1917, 12 bls. — Þýð.: Goethe: Faust, fyrri hluti; Ibsen: Aftur- göngur, Ileimilisbrúðan og Þjóðníðingurinn; Meyer-Förster: Alt-IIeidelberg (ásamt Jens B. tVaage og Guðm. J. Hallgrímssyni); Suder- mann: Heimilið, Heimkoman. Jónsson, Bjarni (1909—), þýð.: Moliére: Hjóna- ástir (ásamt Bjarna Pálssyni, Jóni Björnssyni og Kristjáni Garðarssyni). JÓNSSON, EYJÓLFUR, frá Herru (1885— 1936): Eiturgerillinn, sorgarleikur í 5 þáttum. Hdr. höf. 1916. — Hreppstjórinn, leikrit í þrem þáttum. Sýn.: St. Verðandi, Rvík 1931/32. Pr.: Rvík, Prentsmiðja D. Östlund, 1913, 80 bls. — Læknirinn, sjónleikur í 5 þáttum. Pr.: Rvík, Acta, 1933, 87 bls. Jónsson, Finnur Th. (1918—), þýð.: Shaw: Iletjur. JÓNSSON, GESTUR: Tryggð og prettir, sjónleik- ur í 8 sýningum, saminn eftir skáldsögunni „Piltur og stúlka". Sýn.: U. M. F. Skjöldur, Selárdal 1932. Heimild: StgrÞorstJThor. -— Mátulega komið, sjá Benediktsson, Ingivaldur. JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—): Allt í grænum sjó, sjá Björnsson, Andrés.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.