Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 80
80 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ine: Framfarir; Maugham: Fyrirvinnan; Moln- ar: Liliom; Sinclair: Kreppueyjan. KVARAN, ÆVAR R. (1916—): Blekkingar, út- varpsleikrit. Utv.: 1943. — Maðurinn með pípuna, útvarpsleikrit samið eftir sögu eftir Martin Armstrong. LrsAA. Útv.: 1943. — Þýð.: Cronin: Jupiter hlær; Maugham: Hring- urinn; Sawyer: Taflið; Shiber: Hvar er Burke liðsforingi; Woodward: Spurðu Maríu frænku. LÁRUSDÓTTIR, GUÐRÚN (1880—1938); Á heimleið, sjá Sigurbjörnsson, Lárus. LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—): Lögsögumanns- kjör, sjá Nordal, Sigurður. LAXDAL, EGGERT M. (1897—): Lausar skrúf- ur og Títuprjónar, sjá Skúlason, Páll. LAXNESS, HALLDÓR K. (1902—): Myndabók Jónasar Ilallgrímssonar, hátíðarleikur á Lista- mannaþingi 1945. Sýn.: Félag ísl. leikara í Trípólíleikhúsinu í Rvík 1945. — Straumrof, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: LR. 1934. Pr.: Rvík, Bókaútgáfan Heimskringla, 1934, 87 bls. LEO NUMI, sjá Kjartansson, Óskar. LINNET, KRISTJÁN (1881—): Á hættubraut. Gamanþáttur eftir Ingimund. Útv.: 1943. — Eftir öll þessi ár, útvarpsleikrit. Útv.: 1943. Pr.: Jólablað Spegilsins 1945. — Elliheimilið, leikþáttur eftir Ingimund. Útv.: 1944. Pr.: Eimreiðin 1945. — Tveir biðlar og ein kona. Leikþáttur. Útv.: 1945. MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN (1910—): Ónefnt leikrit, atriði úr 2. þætti. Pr.: Melkorka, Rvík, 1944. Magnússon, Björn (1876—), þýð.: Hostrup: And- býlingarnir (ásamt Sveini Björnssyni og Stef- áni Björnssyni). Magnússon, Eiríkur (1833—1913), þýð.: Shake- speare: Stormurinn, Vetrarsagan (brot). MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—): Hjá sálusorg- aranum, útvarpsleikrit. Útv.: 1940. — í upphafi var óskin, útvarpsleikrit. Útv.: 1945. Pr.: Dynskógar, Rvík 1945. — Jón Hergils, gamanleikur í 3 þáttum. Hdr. höf. 1944. — Signýjarhárið, sjónleikur í 4 þáttum. Hdr. höf. 1946. — Spékoppar í vinstri kinn, útvarpsleikrit. Hdr. höf. MAGNÚSSON, FINNUR (1781—1847): -Besöget hos Thalia og David Skolemesters Prologus. JS. 104, fol. (samið í Khöfn vegna sýningar á „Den politiske Kandestöber“). Magnússon, Gísli (1815—1878), þýð.: Plautus: Amphitryon og Fangarnir (Captivi). MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR [Jón Trausti] (1873—1918): Dóttir Faraós, æfintýri, leikur í fjórum þáttum ásamt inngangsleik. Lbs. 496, fol., ehdr. og þýðingartilraun á dönsku. Pr.: 1) Rvík, Þorst. Gíslason, 1914, 131 bls., 2) Rit- safn, Guðj. Ó. Guðj., 1939—46. — Fundurinn í Borgum, leikrit í einum þætti. Útv.: 1944. — Teitur, ljóðleikur í fimm sýningum. Pr.: 1) Rvík, Sig. Kristjánsson, 1903, 181 bls., 2) Rit- safn, Guðj. Ó. Guðj., 1939—46. Magnússon, Hannes J. (1899—), þýð.: Sprengi- efnið. MAGNÚSSON, PÉTUR (1893—): í undirheim- um, útvarpsleikrit. Flutt í Gamla Bíó í jan. 1939. — Lærisveinn og meistari, útvarpsleikrit í 3 þátt- um. Útv.: 1937. — Talað á milli hjóna, útvarpsleikrit. Útv.: 1944. Magnússon, Sigurður Sigtryggsson (1927—), þýð.: Robinson: Ættarlaukurinn (ásamt Friðrik Sig- urbjörnssyni). Marteinsson, Ólafur (1899—1934), þýð.: Synge: Skuggi dalsins. MELAN, EYJÓLFUR (1890—): Piltur og stúlka, sjónleikur samin eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddsens. Sýn.: Leikf. Sambandssafn- aðar, Winnipeg 1940. MÝRDAL, JÓN (1825—1899): Afturhvarf og for- herðing, sjónleikur í 4 þáttum. Lbs. 1470, 8vo, ehdr. — Nafnlaust leikrit í 5 þáttum. Lbs. 846, 8vo, ehdr. — Ónefnt leikrit. Lbs. 460, 8vo, ehdr. NÍELSSON, ÁRELIUS (1910—): Dramb er falli næst, leikur fyrir þroskuð börn, í 3 þáttum. Pr.: Unga Island 1936. — Ljósálfar, leikrit í 2 þáttum. Pr.: Unga Island 1938. Níelsson, Sveinn (1801—1881), þýð.: Terentius: Ilecyra og Phormio (ásamt Hallgrími Schev.). Nikulásson, Ingivaldur (1877—), þýð.: Shake- speare: Kaupmaðurinn frá Feneyjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.