Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 80
80
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
ine: Framfarir; Maugham: Fyrirvinnan; Moln-
ar: Liliom; Sinclair: Kreppueyjan.
KVARAN, ÆVAR R. (1916—): Blekkingar, út-
varpsleikrit. Utv.: 1943.
— Maðurinn með pípuna, útvarpsleikrit samið
eftir sögu eftir Martin Armstrong. LrsAA.
Útv.: 1943.
— Þýð.: Cronin: Jupiter hlær; Maugham: Hring-
urinn; Sawyer: Taflið; Shiber: Hvar er Burke
liðsforingi; Woodward: Spurðu Maríu frænku.
LÁRUSDÓTTIR, GUÐRÚN (1880—1938); Á
heimleið, sjá Sigurbjörnsson, Lárus.
LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—): Lögsögumanns-
kjör, sjá Nordal, Sigurður.
LAXDAL, EGGERT M. (1897—): Lausar skrúf-
ur og Títuprjónar, sjá Skúlason, Páll.
LAXNESS, HALLDÓR K. (1902—): Myndabók
Jónasar Ilallgrímssonar, hátíðarleikur á Lista-
mannaþingi 1945. Sýn.: Félag ísl. leikara í
Trípólíleikhúsinu í Rvík 1945.
— Straumrof, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: LR.
1934. Pr.: Rvík, Bókaútgáfan Heimskringla,
1934, 87 bls.
LEO NUMI, sjá Kjartansson, Óskar.
LINNET, KRISTJÁN (1881—): Á hættubraut.
Gamanþáttur eftir Ingimund. Útv.: 1943.
— Eftir öll þessi ár, útvarpsleikrit. Útv.: 1943.
Pr.: Jólablað Spegilsins 1945.
— Elliheimilið, leikþáttur eftir Ingimund. Útv.:
1944. Pr.: Eimreiðin 1945.
— Tveir biðlar og ein kona. Leikþáttur. Útv.: 1945.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN (1910—): Ónefnt
leikrit, atriði úr 2. þætti. Pr.: Melkorka, Rvík,
1944.
Magnússon, Björn (1876—), þýð.: Hostrup: And-
býlingarnir (ásamt Sveini Björnssyni og Stef-
áni Björnssyni).
Magnússon, Eiríkur (1833—1913), þýð.: Shake-
speare: Stormurinn, Vetrarsagan (brot).
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—): Hjá sálusorg-
aranum, útvarpsleikrit. Útv.: 1940.
— í upphafi var óskin, útvarpsleikrit. Útv.: 1945.
Pr.: Dynskógar, Rvík 1945.
— Jón Hergils, gamanleikur í 3 þáttum. Hdr. höf.
1944.
— Signýjarhárið, sjónleikur í 4 þáttum. Hdr. höf.
1946.
— Spékoppar í vinstri kinn, útvarpsleikrit. Hdr.
höf.
MAGNÚSSON, FINNUR (1781—1847): -Besöget
hos Thalia og David Skolemesters Prologus.
JS. 104, fol. (samið í Khöfn vegna sýningar á
„Den politiske Kandestöber“).
Magnússon, Gísli (1815—1878), þýð.: Plautus:
Amphitryon og Fangarnir (Captivi).
MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR [Jón Trausti]
(1873—1918): Dóttir Faraós, æfintýri, leikur
í fjórum þáttum ásamt inngangsleik. Lbs. 496,
fol., ehdr. og þýðingartilraun á dönsku. Pr.:
1) Rvík, Þorst. Gíslason, 1914, 131 bls., 2) Rit-
safn, Guðj. Ó. Guðj., 1939—46.
— Fundurinn í Borgum, leikrit í einum þætti.
Útv.: 1944.
— Teitur, ljóðleikur í fimm sýningum. Pr.: 1)
Rvík, Sig. Kristjánsson, 1903, 181 bls., 2) Rit-
safn, Guðj. Ó. Guðj., 1939—46.
Magnússon, Hannes J. (1899—), þýð.: Sprengi-
efnið.
MAGNÚSSON, PÉTUR (1893—): í undirheim-
um, útvarpsleikrit. Flutt í Gamla Bíó í jan.
1939.
— Lærisveinn og meistari, útvarpsleikrit í 3 þátt-
um. Útv.: 1937.
— Talað á milli hjóna, útvarpsleikrit. Útv.: 1944.
Magnússon, Sigurður Sigtryggsson (1927—), þýð.:
Robinson: Ættarlaukurinn (ásamt Friðrik Sig-
urbjörnssyni).
Marteinsson, Ólafur (1899—1934), þýð.: Synge:
Skuggi dalsins.
MELAN, EYJÓLFUR (1890—): Piltur og stúlka,
sjónleikur samin eftir samnefndri skáldsögu
Jóns Thoroddsens. Sýn.: Leikf. Sambandssafn-
aðar, Winnipeg 1940.
MÝRDAL, JÓN (1825—1899): Afturhvarf og for-
herðing, sjónleikur í 4 þáttum. Lbs. 1470, 8vo,
ehdr.
— Nafnlaust leikrit í 5 þáttum. Lbs. 846, 8vo,
ehdr.
— Ónefnt leikrit. Lbs. 460, 8vo, ehdr.
NÍELSSON, ÁRELIUS (1910—): Dramb er falli
næst, leikur fyrir þroskuð börn, í 3 þáttum.
Pr.: Unga Island 1936.
— Ljósálfar, leikrit í 2 þáttum. Pr.: Unga Island
1938.
Níelsson, Sveinn (1801—1881), þýð.: Terentius:
Ilecyra og Phormio (ásamt Hallgrími Schev.).
Nikulásson, Ingivaldur (1877—), þýð.: Shake-
speare: Kaupmaðurinn frá Feneyjum.