Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 82
82 LARUS SIGU 1) Tíraarit Þjóðræknisfélags Islendinga 1925, 2) Vestan um liaf 1930. -— Utburðurinn, sjónleikur. Sýn.: I íslendinga- byggðum vestan hafs. Heimild: Jakob Jóns- son í Leikskrá LR. 1941/42. Pálsson, Lárus (1914—), þýð.: Maxwell Ander- son: Hái Þór (ásamt Jak. Jób. Smára); Dun- sany: Truflanir; Grieg: Osigurinn; Lagerkvist: Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. PÉTURSSON, ERLENDUR (1893—): Allir frísk- ir, K.R. revya í 1 þætti. Sýn.: Knattspynufélag Rvíkur 1934. — Kom tii Norge far, revy & operetta í 3 þátt- um í einu lagi. Sýn.: Knattspyrnufélag Rvíkur 1929. — 0, Eyjafjörður, íþrótta- og ástaævintýri í ein- ur þætti. Sýn.: Knattspyrnufélag Rvíkur 1932. — Skrúbbi og Reyðspröka, revya í 2 þáttum. Sýn.: Knattspyrnufélag Rvíkur 1930/31. PÉTURSSON, KRISTINN: Ást og vörufölsun, skopleikur í 2 þáttum. Sýn.: Verzlunarskóla- nemendur 1935. — Draumalandið, söngvar, sjá Jónsson, llelgi S. — Mjallhvíta móðir, sjá Jónsson, Helgi S. — Hjá mannætum. Snúið í leikrit eftir sögu Sverre Vegenors. Sýn.: Keflavík. PÉTURSSON, SIGURÐUR (1759—1827): Slað- ur og trúgimi, comædia í 3ur flokkum, upp- færð í Reykjavíkurskóla þann 5ta december 1796. Hdr.: 1) Ehdr. höf. Lbs. 407, 4to, 2) uppskrift Jóns Péturssonar JS. 252, 4to frá ca. 1820. Sýn.: Skólapiltar í Hólavallarskóla 1796. Pr.: 1) Rask: Sýnishorn af fornum og nýjum norrænum fræðum, Khöfn 1819, þar nefnt: Auðunn lögréttumaður, 2) Leikrit og nokkur Ijóðmæli S. P., síðari deild, Rvík 1846, þar nefnt: Hrólfur. — Narfi eður Sá narragtugi biðill, comædia í 3ur flokkum, uppfærð í Reykjavíkurskóla þann 28da Janúar 1799. Hdr.: 1) Ehdr. höf. Lbs. 407, 4to, 2) Uppskrift Jóns Péturssonar JS. 252, 4to, þar nefnt: Narfi eður Islenzki narr- inn með dönsku ósniði, 3) Uppskrift Þorvalds Sivertsens í Ilrappsey Lbs. 251, 8vo. Þar að auki eru í Lbs. tvö hlutverk frá sýningum á leiknum í Rvík 1818/19 og á Akureyri 1861/62 Sýn.: Skólapiltar í Hólavallarskóla 1799. Pr.: Leikrit og nokkur ljóðmæli S. P., síðari deild, Rvík 1846. BJORNSSON — Þýð.: Erasmus: Fimm samtalsþættir. PLAUSOR, sjá Jónsson, Jónas. Rajnar, Fríðrik (1891—), þýð.: Galsworthy: Silf- uröskjurnar. RAGNAR SVEINSSON, duln.: í betrunarvist, gamanleikur í 1 þætti. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1940. RASK, RASMUS (1787—1832): Jóhannes v. lláksen, gamanleikur í 5 þáttum. Stæling á „Jean de France“ eftir Holberg, nær aftur í 4. þátt. „Þýtt og sniðið eftir íslenzkum stað- háttum." Gefið út eftir ehdr. Rasks af Jóni Helgasyni. Pr.: Khöfn, Levin & Munksgaard, 1934, 90 bls. RICIITER, REINHOLD (1886—): Piparsveinn- inn, gamanleikur í 5 þáttum. Lbs. 2775, 8vo. Sýn.: Hellissandi 1907/08. — Góður gestur. Sjá Skúlason, Páll. — Þýð.: Bögh: Litla dóttirin; Holberg: Málugi rakarinn (ásamt Friðfinni Guðjónssyni); Reumert: Bezt gefast biskupsráð. RÓBERTSSON, SIGURÐUR (1909—): Vogrek, sjónleikur í 5 þáttum. Atriði úr leiknum var flutt í útv. 1942. Hdr. höf. Runóljsson, Steján (1863—1936), þýð.: Kötzebue: Við þjóðveginn; Veitingakonan. SAMSON, sjá Ottesen, Morten. Scheving, Hallgrímur H. (1781—1861), þýð.: Terentius: Hecyra og Phormio, (ásamt Sveini Níelssyni). Schiödt, Carl F. (1873—1928), þýð.: Moliére: Scapins hrekkjabrögð. SHARPE, HÓLMFRÍÐUR, f. STEPIIENSEN: Sálin hans Jóns míns, leikur í 3 þáttum. Pr.: Rvík, Sigf. Eymundsson, 1897, 80 bls. SIGFÚSDÓTTIR, KRISTÍN (1876-): Árstíð- irnar, söngleikur. Sýn.: Kvenfél. Hlíf, Ak. 1929. Pr.: Ak„ Prentsmiðja Odds Björnssonar. 1929, 9 bls. — 1 bæ og sveit, sjónleikur í 2 þáttum. Sýn.: Ak. 1941. Pr.: Smárit stórgæzlumanns, Fjölr., Sigursv. Kristjánsson, Ólafsfirði, 21 bls. — Melkorka, sjónleikur í 5 þáttum. Ildr. höf. 1939—41. Atriði úr leiknum voru flutt í útv. 1944. — Mjallhvít eða Stjúpan, leikrit í 5 þáttum. Æskuverk höf., hefur aldrei verið sýnt. Hdr. höf. — Óskastundin, æfintýraleikur í fjórum sýning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.