Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 88
88 LÁRUS SIGURBJORNSSON — Spor í sandi, sjónleikur í 4 þáttum. Utv.: 1939. Pr.: Rökkur 1946. TIIORSTEINSSON, STEINGRÍMUR (1831— 1913): Eldhúsdagurinn eða Ekki er allt sem sýnist, leikur í 3 þáttum. Lbs. 1897, 8vo, ehdr. (skrifað 1861/62). — Uniformsmissirinn, drama í 2 þátlum. Ildr.: Margar uppskriftir í Lbs., t. d. m. h. Jóns Þor- kelssonar Lbs. 1317, 4to. —- Þýð.: Hostrup: Andbýlingarnir; Lukianos: Draumurinn; Karon: Prómeþevs og Tímon mannhatari; Plato: Symposion, Faidón, Kriton og Varnarræða Sókratesar; Shakespeare: Lear konungur, Cymheline (kvæði), Eins og yður þóknast (kvæði); Æskylos: Promeþevs bund- inn. TIIORSTEINSSON, SÖLVI (1832—1913); Get- jón, sjá Andrésson, Sigurður. TOBIAS, duln.: Móakotsmaddaman, gamanleikur. Útv.: 1939. — Óteitur kemur í kaupstaðinn, útvarpsþáttur. Útv.: 1937. — Sveitasæla, ævintýri á gönguför, útvarpsþáttur. Útv.: 1937. TORFADÓTTIR, ÁSTA (1867—): Örlagaþráð- urinn, sorgarleikur í 5 þáttum. Hdr. höf. 1946. TORFASON, MARKÚS (1887—): Kvonbænir, leikrit í 4 þáttum eftir skáldsögunni „Maður og kona“. Sýn.: U. M. F. Stjarna í Dalasýslu 1928. Heimild: StgrÞorstJThor., bls. 124. Vigfússon, llalldár (1906—), þýð.: Hostrup: Töfrahringurinn (4. þáttur). VÍDALÍN, GEIR (1762—1823): Bjarglaunin, gleðispil í einum flokki. Lbs. 407, 4to, ehdr.; uppskrift er af leiknum í JS. 252, 4to. Sýn.: Skólapiltar í Ilólavallarskóla, sennilega 1791. Pr.: Leikrit og nokkur ljóðmæli Sigurðar Pét- urssonar, síðari deild, Rvík 1846, þar nefnt: Brandur. JVaage, Eufemia Indriðadóttir (1881—), þýð.: Arlen: Draumórar yfir gömlu koníaki; Arn- stein: Söngurinn eilífi; Bell: Rauði þráður- inn; Braaten: Skírn, sem segir sex; Constan- duras: Fjölskyldan ætlar út að skemmta sér (ásamt Hans klaufa); Grantham: Um sjöttu stundu; Krog: Á móti sól; Maltby: Fínt fólk; Morton: Box og Kox; Pollock: Flónið; Rid- ley: Allt er þá þrennt er; Synge: Skuggi dals- ins; Turner: Liljur vallarins (ásamt Jakob Jóh. Smára); Wallace: Maðurinn, sem breytti um nafn; Wodehouse: Kvenlæknirinn. WAAGE, INDRIÐI (1902—): Allt í lagi, lagsi, Forðum í Flosaporti, Leynimel 13, Nú er það svart maður og Maður og kona, sjá: Thorodd- sen, Emil. — Upplyfting, sjá: Sigurðsson, Haraldur Á. — Þýð.: Arlen: Hneykslanlegt athæfi; Kraatz og Hoffmann: Gleiðgosinn (ásamt Emil Thor- oddsen); Priestley: Eg hef komið hér áður; Synge: Þeir sækja á sjóinn. — Þýtt og staðfært: Arnold og Bach: Eruð þér frímúrari. Waage, Jens B. (1893—1938), þýð.: Benzon: Ilneykslið; Björnson: Um megn, Landafræði og ást; Bojer: Augu ástarinnar, Sigurður Braa; Caine: John Storm (ásamt Guðm. T. Ilallgrímssyni); Dipaux og Lemoine: Heiman- mundurinn; Ernst: Dauðasyndin; Ilöyer: Hug- ur ræður hálfum sigri; Jerome: Ókunni mað- urinn; Meyer-Förster: Alt Heidelberg (ásamt Guðm. T. Hallgrímssyni og Bjarna Jónssyni frá Vogi); Pinero: Lavender (ásamt Guðm. T. Hallgrímssyni); Schönherr: Trú og heimili; Veiller: Réttvísin gegn Mary Dugan; Vosper: Morðið á 2. hæð; Wildenbruck: Ilrafnabjarga- mærin. YNGVI Á BERGI, duln.: Hótel Himnaríki, gam- anleikur. Ildr. höf. ÞÓRARINSSON, KRISTJÁN ELDJÁRN (1843— 1917): Lærifeður og kenningarsveinar, sjá: Ólafsson, Jón. Þórarinsson, Þorvaldur (1909—), þýð.: Holberg: Jakob von Tyboe (ásamt Gunnari Möller o. fl.). Þórðarson, Björn (1879—), þýð.: Volmer kemur til Sóleyjar (ásamt Ólafi Björnssyni). ÞÓRÐARSON, GUÐBJARTUR: Ekkjan úr Vík- inni, sjónleikur í 3 þáttum; Hulda, dramatiskt skáldrit í 4 þáttum; Misgrip Cupidos, mytho- logiskt skáldrit í 2 þáttum; Veróníka, drama í 4 þáttum. Öll þessi leikrit voru boðin til á- skriftar með boðsbréfi, dags. 1. okt. 1891 (IfdrsLS.), en ekki er vitað um afdrif hdr. ÞÓRÐARSON, JÓN (1826—1885): Trúður eða Hjúkólfs-ferðin, trúðleikur í 4 þáttum. Rs- Lærðskól. Þórðarson, Sigurður (1895—), tónskáld, sjá Sveinbjörnsson, Dagfinnur: í álögum. ÞÓRÐARSON, ÞÓRÐUR (1825—1884): Brot úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.