Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 89

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 89
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 89 leikriti, sem er tekið að efni til úr skáldsög- unni „Maður og kona“. Lbs. 1753, 4to, ehdr. Þorgrímsson, Ólafur (1902—), þýð.: Holberg: Pólitíski leirkerasmiðurinn (ásamt Þorst.Steph- ensen o. fl.). ÞÓRIR BERGSSON, sjá Jónsson, Þorsteinn. ÞORLÁKSSON, BJÖRG C. (1874—1934): Leikur lífsins, sjónleikur í 5 þáttum. Pr.: Rvík, Prent- smiðjan Gutenberg, 1927, 120 bls. ÞORMAR, ANDRÉS (1895—): Dómar, sorgar- leikur í fjórum þáttum. Sýn.: LAk. 1924/25. Pr.: Rvík, Acta, 1923, 120 bls. —• Dómar, sami leikur og áður greinir, en unninn upp aftur. Þls. Sýn.: LR. 1931. — Svörtu augun, útvarpsleikrit í einum þætti. Útv.: 1939. Pr.: Fjölr. 1946, 31 bls. Þorsteinsdóttir, Rannveig (1904—), þýð.: Flem- ing: Konan mín kemur; Houghton: Arfskipti; Massey: Húsbóndaskipti; Mac Loy: Krókur á móti bragði; McKinnel: Kertastjakar biskups- ins; MitcheU: Eiginmaður kemur til morgun- verðar; Pagan: Læknirinn; Reumert: Bezt gef- ast biskupsráð; Thorvald: Konuhjarta. ÞORSTEINN, BJARNI, frá Hlaðhamri (1892—): Gilitrutt, sjónleikur í fimm þáttum. Hdr. höf. ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR (Siglufirði): Ástin sigrar, leikrit í 3 þáttum. Sýn.: Siglu- firði 1926. LrsAA. ÞORSTEIN SSON, ÞORBERGUR: Verðlauna- leikritið, gamanþáttur. Utv.: 1943. ÞRÍDRANGUR, sjá: Thoroddsen, Emil. ÖRNÓLFUR í VÍK, duln.: Sá heyrnarlausi, leik- rit í einum þætti. Pr.: Rvík, Skvetta, 1931. HÖFUNDUR EKKI NAFNGREINDUR: — Á fjórtándanum, gamanleikur. Sýn.: Sjómanna- félag í „Glasgow“ 1896. — Á heljarþröminni, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Verzlunarskólanemendur 1939. — Ast fornsalans, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: Verzlunarskólanemendur 1936. — Blótbindindið, gamanleikur. Sýn.: Skemmtun íIðnó 1905. Búrlykillinn, gamanleikur. Sýn.: Kennaraskóla- nemendur 1912. Eitt Samtal í 2 pörtum, er sýnir mannanöfn eins og önnur orð og talshætti, sem fyrirfalla í tali almúgafólks sérdeilis í Skaftafellssýslu. Lbs. 366, 8vo frá öndv. 19. öld. — Fardagaflanið, sjónleikur. Sýn.: U. M. F. Trausti, V.-Eyjafjöllum. — Fiðlu-Björn, ljóðleikur í 5 þáttum. Forleikur og nokkuð af fyrsta þætti prentað í Iðunn 1917, seinna nokkuð af kvæðum úr leiknum. — Fjórtán dagar, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: Leikfél. Unitarasafnaðar í Winnipeg 1932. — Frænka Karls og frændi Karlottu, gamanleik- ur í einum þætti. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1905—06. — Grani, son Skugga-Sveins, sjónleikur. Sýn.: Goodtemplarahúsi í Hafnarfirði 1888. — Gróðrabrall og ást, skopleikur í 2 þáttum. Sýn.: Verzlunarskólanemendur 1937. — Iléraðssaga Borgarfjarðar, revya. Sýn.: Borgar- nesi 1938/39. — Hulda Skallagrímsson, gamanleikur. Sýn.: U. M. F. Rvík 1908. ■— I misgripum, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: Siglufirði 1921. — I þokunni, gamanþáttur. Útv.: 1937. — Jólagesturinn, leikur í 2 þáttum. Pr.: Heim- ilisritið 1943. — Lítill gamanleikur um Skrambansmálið í 3 þáttum eftir Tut-Ank-Amen. Pr.: Rvík 1927 (aðeins 2 þættir), 8-)-4 bls. •— Mjallhvít, æfintýri, sjónleikur í 5 sýningum. Sýn.: Barnaleiksýningar í Iðnó 1929. — Olnbogabarn, barnaleikrit í 1 þætti. Pr.: Unga ísland 1925. — Jósafat, gamanleikur. Sýn.: Glímufél. Ármann 1933. — Rauðkuraunir, revya. Sýn.: Leikfélag Siglu- fjarðar 1940. — Rispa. Sýn.: Guðrún Indriðadóttir o. fl. 1904. — Sá hlær bezt, sem síðast hlær. Sýn.: LVestm. 1938. — Skíðaskálinn, leikur með söng í 3 þáttum. Sýn.: Menntaskólanemendur á Ak. 1934/35. Tókst, inngangur að leikjum. Sýn.: Kandídat- ar og stúdentar í Skandinaviu 1859/60. — Út í hringinn. Sýn.: St. Björk, Eskifirði. — Útvarp N. N„ gamanþáttur. Pr.: Fjölr. leik- ritaútg. U. M. F. í. 1945.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.