Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Qupperneq 19
ISLENZK RIT 1965
í andófi. Fjögur útvarpsleikrit. Reykjavík,
Helgafell, 1965. 150 bls. 8vo.
— Stormur í grasinu. Leikrit. Reykjavík, Heims-
kringla, 1965. 92 bls. 8vo.
— sjá Frjáls þjóð.
Benediktsson, Einar, sjá Helgafell.
Benediktsson, Guðbrandur, sjá Markaskrá
Strandasýslu 1965.
Benediktsson, Hreinn, sjá íslenzk tunga.
Benediktsson, Jakob, sjá íslenzk tunga; Tímarit
Máls og menningar.
Benediktsson, Pétur, sjá Helgafell.
B EN EDIKTSSON, STEINGRÍMUR (1901),
ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON (1915-). Biblíu-
sögur fyrir barnaskóla. (I). * * * og * * * tóku
saman. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1965.
88 bls. 8vo.
Benediktsson, Teitur, sjá Mímisbrunnur.
Bentsdóttir, Valborg, sjá Ásgarður.
Berg, Björn, sjá Lindgren, Astrid: Emil í Katt-
holti.
BERGE, VICTOR. Líf mitt er helgað hættum.
Höfundur: * * * Þýðandi: Skúli Jensson. Bók-
in heitir á frummálinu: Danger is my life.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1965. 158
bls. 8vo.
Bergs, Helgi, sjá Þjóðólfur.
Bergsson, Guðbergur, sjá Jiménez, Juan Ramón:
Platero og ég.
Bergsson, Jón, sjá Rotaryklúbbur Hafnarfjarðar.
BERGSVEINSSON, SVEINN (1907-). Áherzla á
neitunarforskeytinu ó- í lýsingarorðum og lýs-
ingarháttum. íslenzk tunga. Sérprent úr 6. árg.
[Reykjavík] 1965. (1), 71.-81. bls. 8vo.
Bergþórsson, Páll, sjá Réttur; Veðrið.
Bessason, Haraldur, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags
íslendinga.
BHAGAVAD-GITA. Indversk helgiljóð. Ný þýð-
ing. íslenzkað hefur S. Sörenson. Reykjavík,
Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar, 1965.
XXVIII, 116 bls. 8vo.
BHM-BRÉF. [1. árg.] Útg.: Bandalag háskóla-
manna. Ritstj.: Ólafur S. Valdimarsson (2.
tbl.) Reykjavík 1965. 2 tbl. (4 bls. hvort). 4to.
BIBLÍUFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA, 1815-1965.
Afmælisrit. Reykjavík, Hið íslenzka biblíu-
félag, 1965. 132, (1) bls. 8vo.
— Lög . . . Endurskoðuð árið 1950 og samþvkkt á
19
aðalfundi félagsins 13. nóv. það ár. Reykjavík
[1965]. (4) bls. 8vo.
BIBLÍULEXÍUR. 1.-4. ársfjórðungur. [Reykja-
vík], Aðventistar á íslandi, 1965. 36, 40, 44,
48 bls. 8vo.
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ „NEISTI", Hafn-
arfirði. Lög . . . [Hafnarfirði 1965]. 8 bls,12mo.
Birgisdóttir, Arndís, sjá Þróun.
BIRTINGUR. 11. ár. Ritstjórn: Atli Heimir
Sveinsson, Einar Bragi [Sigurðsson], ábm.,
Hörður Ágústsson, Jón Óskar [Ásmundsson],
Thor Vilhjálmsson. Efnistal 1.-10. árs 1955-
1964. Reykjavík 1965. 4 h. + Efnistal ((2),
100, (2), 76, (36) bls.) 8vo.
[BJARKLIND, UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR]
HULDA (1881-1946). Úr minningablöðum.
Reykjavík, Helgafell, 1965. 128 bls. 8vo.
BJARMAN, BJÖRN (1923-). í heiðinni. Reykja-
vík, Heimskringla, 1965. 103 bls. 8vo.
— sjá Ásgarður.
BJARMI. 58. árg. [á að vera: 59. árg.] Ritstj.:
Bjami Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson.
Reykjavík 1965. 16 tbl. Fol.
BJARNADÓTTIR, ANNA (1897-). Skýringar
(glósur) við Enska lestrarbók, bls. 9-103
(landsprófslesefni). Samið hefur * * * Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1965. 31 bls. 8vo.
Bjarnadóttir, Elísabet, sjá Kópur.
Bjarnadóttir, Hildur, sjá Mímisbrunnur.
Bjarnarson, Árni, sjá Johnson, Sigurður: í skot-
gröfum í fyrri heimsstyrjöld.
BJARNASON, ÁSGEIR (1895-1960). Stöðufræði
og þolfræði. (Jón Á. Bjarnason rafmagnsverk-
fræðingur sá um útgáfuna. Fylgirit 1 með árs-
skýrslu Sambands íslenzkra rafveitna 22. ár
1964). Reykjavík, Samband íslenzkra rafveitna,
1965. 186 bls. 8vo.
Bjarnason, Bjarni, sjá Fréttabréf um heilbrigðis-
mál.
Bjarnason, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Bjarnason, Björn, sjá Vaka.
BJARNASON. BRYNJÓLFUR (1898-). Á mörk-
um mannlegrar þekkingar. Reykjavík, Heims-
kringla, 1965. 248 bls. 8vo.
— sjá Lúí Sjaó-Sí: Hvemig verða menn góðir
kommúnistar?
Bjarnason, Brynjólfur, sjá Verzlunarskólablaðið,