Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 25
ÍSLENZK RIT 1965
25
frá Landinu helga. Reykjavík, Bókaforlag að-
ventista á fslandi, 1965. tPr. í Englandi]. 187,
(2) bls. 8vo.
Engilberts, Grímur, sjá Æskan.
Engilberts, Sigurjón, sjá Ditlevsen Tove: Annalísa
13 ára.
Engilbertsson, Grettir, sjá Þróun.
ERFÐALÖGIN NÝJU FRÁ 1962, ásamt greinar-
gerð fyrir lagafrumvarpinu og reifan íslenzkra
dóma um erfðaréttarmál. Ármann Snævarr
annaðist útgáfuna. Gefið út að tilhlutan dóms-
málaráðuneytisins. Reykjavík 1965. 122, (2)
bls. 8vo.
Erlendsson, Pðll, sjá Siglfirðingur.
Erpel, Fritz, sjá Michelangelo: 7 litmyndir.
ESSO. Smurningsolíur o. fl. [Hafnarfirði 1965].
(10) bls. 8vo.
ESSO-PÓSTURINN. [1. árg.] Ritstjórn: Ritstj.:
Aðalsteinn Hermannsson. Blaðamenn: Char-
lotta M. Hjaltadóttir, Hans Ragnar Linnet.
Prófarkalesari: Sigurgeir Þorkelsson. Ábm.:
Vilhelm I. Andersen. Hafnarfirði 1965. 32 bls.
8vo.
EVA, Tímaritið. Utg.: Bókamiðstöðin. Reykjavík
1965. 3 h. (36 bls. hvert). 4to.
EYJABLAÐIÐ. 26. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ábm.: Tryggvi Gunnarsson. Vest-
mannaeyjum 1965. 1 tbl. + jólabl. Fol.
Eyjólfsson Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjólfsson, Guðjón Ármann, sjá Sjómannadags-
blað Vestmannaeyja.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1897-). Fésektir.
Sérprentun úr tímariti lögfræðinga, 2. hefti
1963. Reykjavík 1965. (1), 49.-64. bls. 8vo.
Eyjólfur frá Dröngum, sjá [Stefánsson], Eyjólfur
frá Dröngum.
EYRARRÓS. Skólablað. 8. árg. Útg.: Oddeyrar-
skólinn. Akureyri 1965. 15 bls. 8vo.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895-). Hvar er Hvinverja-
dalur. Prentað sem handrit. Reykjavík 1965.
20 bls. 8vo.
— sjá Alfræðasafn AB; Jökull; Veðrið; Vídalín,
Þórður Þorkelsson: Jöklarit.
FAGNAÐARBOÐI. 18. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Hafnarfirði 1965. [Pr.
í Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN. 38. árg. Útg.: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Ritstj. og ábm.: Njörður P. Njarðvík f 1.—4.
tbl.), Sigurjón Jóhannsson (5.-50. tbi.) Blaða-
menn: Steinunn S. Briem (5.—50. tbl.), Ragn-
ar Lárusson (5.-21. tbl.), Sigvaldi Hjálmarsson
(22.-50. tbl.) Útlitsteiknari: Runólfur Elen-
tínusson (5.-15. tbl.), Ragnar Lárusson (22,-
50. tbl.) Reykjavík 1965. 50 tbl. 4to.
FALLEGU ÆVINTÝRIN. Með myndum eftir
Bjama Jónsson. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., [1965]. 134 bls. 8vo.
FARFUGLINN. 9. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritstjóm: Ragnar Guðmundsson
ábm., Gestur Guðfinnsson, Óttar Kjartansson
og Pétur Ágústsson. Reykjavík 1965. 2 tbl. 8vo.
FAXI. 25. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Rit-
stj.: Hallgrímur Th. Björnsson. Blaðstjórn:
Hallgrímur Th. Björnsson, Margeir Jóns-
son, Kristinn Reyr [Pétursson]. Keflavík 1965.
[Pr. í Reykjavík.] 10 tbl. (238 bls.) 4to.
— Útg.: Málfundafélagið Faxi. Efnisyfirlit I-
XXV. árgangs, árin 1940—1965. Ritstj.: Krist-
inn Reyr [Pétursson] 1942-1943, Hallgrímur
Th. Björnsson 1955-1965. Hallgrímur Th.
Björnsson tók efnisyfirlitið saman. Fylgirit
Jólablaðs Faxa 1965. Keflavík [1965. Pr. í
Reykjavík]. XVI bls. 4to.
FÉLAGSBLAÐ V. R. Málgagn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur. [9. árg.] Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Magnús L.
Sveinsson. Ábm. Guðmundur H. Garðarsson.
Reykjavík 1965. 8 tbl. (26.-33. tbl.) 4to.
FÉLAGSBRÉF. 11. árg., 1965. Útg.: Almenna
bókafélagið. Ritstj.: Baldvin Tryggvason.
Reykjavík 1965. 38.^40. h. ((4), 65, 38, (32)
bls.) 8vo.
FÉLAGSMÁL. Tímarit Tryggingastofnunar ríkis-
ins. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Guðjón Hansen.
Reykjavík 1965. 3 h. (60 bls.) 4to.
FÉLAGSRIT KRON. 19. árg. Útg.: Kauplélag
Reykjavikur og nágrennis. Ábm.: Eysteinn
Þorvaldsson. Reykjavík 1965.1 h. (15 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI FÉLAGS FRAMREIÐSLU-
MANNA. 3. árg. Ritstj.: Janus Halldórsson
(1. tbl.), Símon Sigurjónsson, Bjarni Bender
(2.-3. tbl.) Ábm.: Jón Maríasson. Reykjavík
1965. 3 tbl. (18 bls. hvert). 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 15. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. Akureyri 1965. 1 h. (20 bls.) 8vo.