Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 27
ÍSLENZK RIT 1965
upprunalegri sögu Max Trell. Jósafat Arn-
grímsson þýddi. MeS leyfi Bull’s Presstjanst.
(Prins Valiant 5). Ytri-Njarðvík, Bókaútgáfan
Ásaþór, [1965. Pr. í Reykjavík]. 128 bls. 4to.
FRÁ HINNI TÝNDU PARADÍS TIL HINNAR
ENDURHEIMTU PARADÍSAR. „From Para-
dise Lost to Paradise Regained." Icelandic.
Gefin út á ensku 1958. Brooklyn, New York,
Watchtower Bible and Tract Society of New
York, Inc., 1965. 252, (4) bls. 8vo.
FRAM. Blað unga fólksins. [1. árg.] Útg.: Hljóð-
færahús Reykjavíkur. Útgáfustj.: Bjarni Sig-
tryggsson. Reykjavík 1965. 3 tbl. Fol.
FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla
1964. Iceland Bank of Development. Annual
Report 1964. Reykjavík [1965]. 16 bls. 4to.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 28. árg.
Útg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritn.:
Sigurgeir Kristjánsson, Jóhann Björnsson,
ábm. Vestmrnnaeyjum 1965. 18 tbl. Fol.
FRAMSÝN. 8. árg. [á að vera 7. árg.] Útg.: Fram-
sóknarfélögin í Kópavogi. Blaðstjórn: Andrés
Kristjánsson (ábm.), Jón Skaftason, Ólafur
Jensson, Guttormur Sigurbjörnsson, Jóhanna
Bjamfreðsdóttir, Hjörtur Hjartarson. Kópavogi
1965. [Pr. í Reykjavík]. 1 tbl. Fol.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi.
17. árg. Ritstj.: Svanur 0. Geirdal (1.-4. tbl.,
ábm. 1.-3. tbl.), Sigurður Halldórsson (4.-5.
tbl., ábm.) Útgáfun.: Jón Ámason, Páll Gísla-
son, Haraldur Jónasson, Sigurður Símonarson
(1.-5. tbl.), Svana Þorgeirsdóttir, Sverrir
Sverrisson (4.-8. tbl.) Akranesi 1965. 8 tbl.
8vo.
Frazee, Steve, sjá Disney, Walt: Zorro. Gríman
fellur, Zorro og svikararnir.
FRÉTTABRÉF KJARARANNSÓKNARNEFND-
AR. [Fjölr. Reykjavík 1965]. 2 h. 8vo.
FRÉTTABRÉF MIÐSTJÓRNAR SJÁLFSTÆÐ-
ISFLOKKSINS. Nr. 9-10. Útg.: Miðstjóm
Sjálfstæðisflokksins. Ábm.: Þorvaldur Garðar
Kristjánsson. Reykjavík 1965. 2 h. 8vo.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. 13.
árg. Útg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj.
og ábm.: Bjami Bjamason, læknir. Reykjavík
1965. 4 tbl. 8vo.
FRÉTTABRÉF ÆSKULÝÐSSAMBANDS ÍS-
21
LANDS. 6. árg. Ritstj.: Svavar Gestsson.
Reykjavík 1965. 2 tbl. (8 bls. hvort). 8vo.
FRÉTTIR UM VERKALÝÐSMÁL. 5. árg. Útg.:
Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna. Reykja-
vík 1964— [Pr. í Hafnarfirði].
FREYR. Búnaðarblað. 61. árg. Útg.: Búnaðarfé-
lag Islands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.:
Gísli Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson,
Halldór Pálsson, Pálmi Einarsson. Reykjavík
1965. 24 tbl. ((4), 396 bls.) 4to.
Friðgeirsson, Þórir, sjá Árbók Þingeyinga 1963,
1964.
Friðriksson, Friðrik Á., sjá Cather, Willa: Hún
Antonía mín.
Friðriksson, Gunnar /., sjá íslenzkur iðnaður.
Friðriksson, Snorri, sjá Gangleri; Vikan.
Friðriksson, Sturla, sjá Alfræðasafn AB: Fruman.
Friðriksson, Sæmundur, sjá Árbók landbúnaðarins
1965.
FRIÐÞJÓFSSON, SIGURÐUR ANTON (1925-).
Næturljóð. Akureyri, Bókaforlag Odds Bjöms-
sonar, 1965. 66 bls. 8vo.
Friðþjófsson, Sigurður V., sjá Glundroðinn; Þjóð-
viljinn.
Frímannsson, Pálmi, sjá Muninn.
FRÍMERKI. Tímarit fyrir frímerkjasafnara. 6.
árg. Útg.: Frímerkjamiðstöðin sf. Ritstj. og
ábm.: Finnur Kolbeinsson. Ritn.: Haraldur
Sæmundsson, Magni R. Magnússon, Sigurðui
Ágústsson, Sigurður H. Þorsteinsson. Revkja-
vík 1965. 4 tbl. ((3), 134 bls.) 8vo.
[FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI]. Starfs-
skrá fyrir starfsárið 1965-1966. Hafnarfirði
[1965]. 91 bls. 12mo.
FRJÁLS VERKALÝÐSHREYFING. Tímarit um
launa- og atvinnumál. 3. árg. Ritn.: Óskar Hall-
grímsson, ábm. Pétur Sigurðsson. Eggert G.
Þorsteinsson. Reykjavík 1965. 1 tbl. (27 bls.)
4to.
FRJÁLS VERZLUN. 24. árg. [á að vera 25. árg.].
Útg.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag h.f. Ritstj.:
Haukur Hauksson. Ritn.: Birgir Kjaran, form.,
Gunnar Magnússon, Þorvarður J. Júlíusson.
Reykjavík 1965. 7 h. 4to.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 14. árg. Útg.: Huginn h.f. Ritstj.:
Ólafur Hannibalsson. Ritn.: Bergur Sigur-
bjömsson (ábm.), Bjarni Benediktsson (1,—10.
tbl.), Einar Bragi [Sigurðsson] (1.-10. tbl.),