Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 35
ÍSLENZK RIT 1965
mannafélag SÍS og Félag kaupfélagsstjóra.
Ritstj.: Páll H. Jónsson. Ritn.: Páll H. Jóns-
son, Árni Reynisson og Gunnar Sveinsson.
Reykjavík 1965. 12 tbl. 8vo.
Hodkinson, H. M., sjá Bowen, R. og H. M. Hod-
kinson: Judobókin.
HOFFMANN, MARTA. Erlendir inunaðardúkar
í íslenzkum konukumlum frá víkingaöld. Anna
M. Rosenquist. Underspkelse av fibre fra Snæ-
hvammur 3931. Árbók Hins íslenzka fomleifa-
félags. Sérprent. [Reykjavík] 1965. (1), 87.-
108. bls. 8vo.
HOLM, JENS K. Kim og leðurjakkarnir. Knútur
Kristinsson íslenzkaði. Kim-bækumar 12.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., [1965].
91 bls. 8vo.
— Kim og smyglaramir. Knútur Kristinsson
íslenzkaði. Kim-bækurnar 13. Reykjavík, Prcnt-
smiðjan Leiftur h.f., [1965]. 94 bls. 8vo.
Hólmarsson, Sverrir, sjá Kvikmyndaklúbbur Lista-
félagsins; Mímir.
Hólmsteinsdóltir, Aðalbj'órg, sjá Sýnikennsla í
matreiðslu fiskrétta.
Hólmsteinsdóttir, Arndís, sjá Ljósmæðrablaðið.
HONDA LEIÐARVÍSIR. Reykjavík [1965]. (24)
bls. 8vo.
HRAFNKELS SAGA FREYSGOÐA. Óskar Hall-
dórsson cand. mag. annaðist útgáfuna. Kápu-
skreyting er gerð eftir handriti Jóns Erlends-
sonar frá Villingaholti, AM 156 fol. íslenzk
úrvalsrit 1. Reykjavík, Skálholt h.f., 1965.
58 bls. 8vo.
HreggviSsson, Hreggviður, sjá [Sigvaldason,
Benjamín] : Ástin og holdið.
[HreiSarsson,] Sigurður Hreiðar, sjá Vikan.
HREYFILSBLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Knattspymu-
og Taflfélag Hreyfils. Ritstj. og ábm.: Þórður
Sigurðsson. Ritn.: Sigurður Flosason, Guð-
bjartur Guðmundsson, Þorvaldur Jóhannesson.
Reykjavík 1965. 3 tbl. (43 bls. hvert). 4to.
Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía] Hugrún.
Hulda, sjá [Bjarklind, Unnur Benediktsdóttir]
Hulda.
HÚNAVAKA. 5. ár - 1965. Útg.: Ungmenna-
samband Austur-Húnvetninga. Ritstjórn:
Þorsteinn Matthiasson, skolastjori, Stefan Á.
Jónsson, kennari. Ritn.: Kristófer Kristjánsson,
35
séra Jón Isfeld, séra Pétur Ingjaldsson. Akur-
eyri 1965. 95 bls. 8vo.
HUNNESTAD, STEINAR. Örninn í Hagafjalli.
Frásögn byggð á sönnum atburði. Benedikt
Arnkelsson Jjýddi. Reykjavík, Ægisútgáfan,
1965. 123 bls., 24 mbl. 8vo.
HÚRRA. 1. árg. Útlitsteikning og efnisval: Hauk-
ur Morth ns. Reykjavík 1965. 4 tbl. 4to.
HÚSFREYJAN. 16. árg. Útg.: Kvcnfélagasam-
band Islands. Ritstjórn: Svafa Þórleifsdóttir,
Sigríður Thorlacius, Elsa E. Guðjónsson,
Sigríður Kristjánsdóttir, Kristjana Steingríms-
dóttir. Reykjavík 1965. 4 tbl. 4to.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. Leið-
beiningar til væntanlegra umsækjenda um lán
hjá Húsnæðismálastjóm. [Reykjavík 1965].
(8) bls. 4to.
HVAÐ VEIZTU UM NATO? Atlantshafsbanda-
lagið. Samtök vestrænna ríkja til vemdar friði.
[Reykjavík 1965]. (1), 16, (1) bls. 8vo.
HÆSTARÉTTARDÓMAR 1964, XXXV. [Regist-
ur vantar]. Reykjavík, Hæstiréttur, [1965].
(4), 967 bls. 8vo.
— 1965, XXXVI. [Registur vantar]. Reykjavík,
Hæstiréttur, [1965]. (4), 934 bls. 8vo.
— XXXIII. bindi, 1962. (Registur). Reykjavík,
Hæstiréttur, 1962 [pr. 1965]. CXXII bls. 8vo.
Hönnu-bœkur, sjá Munk, Britta: Hanna og Tom
(15).
IIÖSKULDSSON, SVEINN SKORRI (1930-).
Gestur Pálsson. Ævi og verk. Fyrra bindi.
Síðara bindi. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1965. 702 bls., 18 mbl. 8vo.
ICTERUS-SYMPOSIUM í Læknafélaginu Eir
23. febrúar 1965. Þátttakendur: Ásmundur
Brekkan, Eggert Jóhannsson, Jón Þorsteinsson,
Ólafur Bjarnason, Richard Thors, Theodór
Skúlason. Sérprentun úr Læknablaðinu, 1.
hefti, júní 1965. Reykjavík 1965. (1), 16.-34.
bls. 8vo.
IÐGJALDASKRÁ fyrir ábyrgðartryggingar. Nr.
4. Gildir frá og með 1. janúar 1965. [Reykjavík
1965]. IV, 43 bls. 8vo.
IÐJUBLAÐIÐ. 1. árg. Utg.: Iðja, félag verk-
smiðjufólks, Akureyri. (Ritn.: Páll Ólafsson,
Jón Ingimarsson, Bjami Baldursson). Ábm.:
Bjami Baldursson. Akureyri [1965]. 1 tbl. 8vo.
IÐNAÐARMÁL 1965, 12. árg. Útg.: Iðnaðarmála-